Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 113 44 einstaklingar, 19 karlar og 25 konur. H oglH spennushg I spennust/g 3. línurit. Tiðni hækkaðrar spennu í heild og í spennustigum meðal karla og kvenna. í yngsta aldursflokknum er tíðnin svipuð meðal karla og kvenna, um 1.8 og 1.9%. I næsta aldursflokki fyrir ofan er tiðn- in meðal karla nokkru meiri, eða um 7.1%, en 6.0% meðal kvenna. I elzta aldursflokknum er tíðnin enn litlu meiri með- al karla en kvenna. Línuritið sýnir, að mismun- andi spennustig skiptast nokkuð jafnt á milli karla og kvenna. I yngsta aldursflokknum er tíðni meðal karla þó lieldur lægri en meðal kvenna í lægsta spennu- flokknum. Athuganir þessar leiða í ljós, að tíðni gláku fer stighækkandi í aldursflokkum eftir 50 ára aldur og hæsta spennan er tið- ari i elztu aldursflokkunum og þá einkum meðal karla. Ber þetta i meginatriðum saman við rannsóknir gerðar í Sviþjóð árið 1960 af U. Strömberg.6 Gerði liann allsherjar-augnspennu- mælingu með kvörðuðum augnspennumæli meðal 7275 einstaklinga, 40 ára og eldri. Tiðni sjúklegrar spennu í ald- ursflokkum fann hann 40—45 ára 1%, 55—59 ára 3.2% og 65—69 ára 8.7%. Virðist þetta vera svipuð tíðni og athuganir mínar leiða í Ijós. Ascher kemst að svipaðri nið- urstöðu. Hann leitaði að gláku meðal 1000 einstaklinga og fann 2.5% glákusjúklinga á aldrin- um 41—60 ára, og 6.7% meðal eldri en 60 ára.14 Goedbloed og samverkamenn bans komast og að svipaðri niðurstöðu.11 Sjónsviðsskerðing. í þessum kafla verður rætt um flokkun glákusjúklinga eftir sjónsviðsskerðingu og farið eftir flokkun, sem um er getið í kafl- anum um sjónsviðsmælingu hér að framan. Starfshæfni sjóntaugarinnar er hezt ákvörðuð með sjónsviðs- mælingu. Nákvæm sjónsviðs- mæling segir til um, hvort skenund er komin i augað eða ekki og liversu skemmdin er út- breidd, fcf um hana er að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.