Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 66
134 LÆKNABLAÐIÐ fæðinguna og taka barnið með töngum. Það er nú einu sinni svo, að fæðingarnar eru eins ólíkar og mæðurnar eru margar. Börnin verða fyrir slysum í fæðingunni, stundum minni háttar, sem valda ekki varanlegum skemmd- um, en fyrir koma einnig svo alvarlegar skemmdir, að barnið liður fyrir þær allt lífið, og ein- staka barn deyr vegna erfiðrar fæðingar. Mæðurnar bíða tjón á heilsu sinni, oftast um skamma stund, en sumar til lífs- tíðar og einstaka deyr af barns- förum. Sóttleysi getur verið svo langdregið og þrálátt, að líf Ijarnsins sé í hættu, og allir læknar vita, að sóttleysi er stundum orsök þess, að barnið deyr, og sennilega oftar þó, að barnið nær að lifa, en er að ein- hverju leyti örkumla alla ævi vegna þess, hvernig tiltókst í fæðingunni. Léleg og langdreg- in léttasótt endar oftast í að- gerðum. Áður fyrr var þá varla um aðra leið að ræða en tang- artak og ósjaldan háar tengur, miklar klippingar á fæðingar- vegi og allt leiddi þetta til þess, ásamt blæðingum og losti, að konan iiafði miklu minna við- nám gagnvart barnsfararsótt. Xú er komin önnur öld, og unnt er að komast hjá erfiðum töng- um við fæðingar með því að taka harnið með keisaraskurði, en ekki má gleyma þvi, að fæð- ing er ekki sjúkdómur, og þó að eitthvað beri lit af og hætt- urnar geti verið alvarlegar, er og verður það markmið fæð- ingarfræðinnar að leitast við að hjálpa móður náttúru við þessa starfsemi líkamans án þess að skemma og með sem beztum árangri fyrir móður og barn. Fæðingarlæknum var vel ljóst, að þótt pituitrin væri liættu- legt efni, þyrfti að læra að fara með það og vita, hvenær leyfi- legt væri að nota það við hríða- leysi og í hvaða skömmtum mætti gefa það og hvernig ætti að gefa það. Hinn 1. janúar 1941 ákvað próf. Eastman á Johns Hopkins sjúkrahúsinu að reyna aftur að nota pituitrin í völdum tilfellum af sóttleysi. Byrjað var á því að gefa hálfa einingu inn í vöðva, en síðan var skammturinn lækk- aður, og árið 1945 var farið að byrja meðferðina með fjórðung úr einingu af pituitrini, dælt inn í vöðva, og sami skammtur var endurtekinn á 30 mínútna fresti, þangað til komin var góð sótt. Á fimm árum, 1941 til 1945, fengu 3.5% af 8679 fæðingum pituitrin-meðferð. Próf. East- man segir, að á sinni deild sé það ef til vill mest áberandi við þessa meðferð á hríðaleysi, að miðtöngum fækkaði úr því að vera ein af hverjum 200 fæðing- um niður í eina af hverjum 1000 fæðingum, þar sem gefið varpituitrin, „og erum við þeirr- ar skoðunar, að það hafi bjarg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.