Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 76

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 76
144 LÆKNABLAÐIÐ á þessu stigi. Víðast hvar er það orðin sjálfsögð regla við fæð- ingar að gefa hríðaukandi lyf í æð móðurinnar, um leið og freniri öxlin fæðist. Gefnar eru tvær til fimni einingar af synto- cinon eða pitocin, en í þessu skyni má einnig gefa secale-lyf- in. Af þeim er um að ræða ergo- metrin eða metliergin, og er methergin um helmingi sterk- ara, og helzt krampasamdráttur legsins þess vegna lengur, ef það er notað. Við venjulegar fæðingar cr sennilega ekki mikið atriði, hvert þessara lyfja er notað, en hafi fæðingin verið langdregin og hríðir linar og sérstaklega hafi verið nauðsynlegt að binda enda á fæðinguna með aðgerð, er mikið atriði, að legið linist ekki aftur upp og konan fái eftirhlæðingu. Hægt er að end- urtaka methergingjöf og þá í vöðvann, en stundum er þrálátt samdráttarleysi i leginu, og er þá gjarnan gefin syntocinonljlanda með 10 einingum í hálfan litra af 5% glucosu inn í æð og hún látin renna mun fljótar vegna þess, að nú er legið tómt og aðcins um að ræða að fá sem fyrst samdrætti og áframhald- andi og þannig að taka fyrir, að hlæði eftir fæðingu fvlgj- unnar. Notkun hríðalyfja, á meðan barnið er að fæðast, getur verið varhugaverð. Eru þessi lyf þá gefin, þegar fremri öxlin er komin fram undan nárabeina- mótum. Kemur þar tvennt til greina: annað að harnið sé ofsa- stórt og þess vegna standi á, að axlirnar fæðist, og getur það valdið legbresti, en hitt er, að samdrátturinn geti komið það seint í legið, að fylgjan fæðist ekki nógu fljótt og samdráttar- liringur verði í leginu og haldi þannig eftir fylgjunni, svo að klukkutímum skipti. Ef þessu fylgir ekki nein ])læðing, og svo er venjulega ekki, þegar góður samdráttur helzt í leginu, er ekkert að óttast, og sjálfsagt er að híða, þangað til verkun sam- dráttarlyfsins er liðin lijá, og getur það tekið tvo lil fjóra klukkutíma. Sé aftur á móti blæðing, verður að sækja fvlgj- una, og er þá stundum erfitt að koma hendinni upp í legið vegna krampasamdráttar. Vegna þess að „dropagjöf“ i æð er töluvert umfangsmikil að- gerð, þegar alltaf þarf að fylgj- ast nákvæmlega með dropa- fjöldanum á mínútu og konan verður að liggja í rúminu, hafa verið notaðar aðrar aðferðir, eins og þegar hefur verið getið, hæði með því að dæla í vöðva og eins með því að stinga lyfinu í grisju upp í nefið. Nú hafa lyfjaframleiðendur farið að húa til töflur með pitocin, sem síðan er hægt að láta renna í munninum, og þann- ig smám saman að ná árangri. Þetta hefur verið nefnt „trans- $
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.