Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 143 fram i fyrir náttúrunni. Auk þess voru allar þessar konur taldar hafa gengið með um 38 vikur, en samt dóu 35 börn vegna þess, að þau fæddust of snennna. Einnig voru nokkrar tvíburafæðíngar, sem ekki var vitað um, áður en farið var að koma af stað fæðingu. Fósturdauði í móðurlífi. Við og við kemur það fyrir, að fóstur deyr i móðurlífi. Ef þetta gerist á fyrstu sex mán- uðum meðgöngutímans, er um fósturlát að ræða. Losnar fóstr- ið þá misjafnlega seint, og það stundum svo löngu seinna, að skipt geti mánuðum. Ef fóstrið deyr seinustu tvo til þrjá mán- uði meðgöngutimans, er um að ræða andvanafætt barn. í slík- um tilfellum befur yfirleitt ver- ið viðböfð sú regla að vera ekki að revna að framkalla fæð- ingu, fyrr en liðnar eru þrjár til finnn vikur frá því, að fóstr- ið hefur dáið. Þó má aldrei Jjíða lengur, ef legvatn fer að renna, vegna þess að þá kemur smit- bættan undir eins til greina. Sama ástæða liggur til þess, að forðast er í lengstu lög að rifa gat á belgina, þegar verið er að reyna að framkalla fæðingu og ekki eru til þess því alvar- legri ástæður. Á seinni árum hefur komið í Ijós, að önnur og meiri liætta steðjar að þessum fæðingum vegna þess, að þegar liðinn er meira en mánuður frá fóstur- dauða, tæmist blóðstorknunar- efnið úr blóði móðurinnar, það verður það, sem kallað er „fi- brinogenopenia“, og blæðingar geta orðið inóðurinni lífsbættu- legar eftir fæðinguna. Þegar verið er að koma af stað fæðingu hjá konum, sem þannig er ástatt um, er blandan af bríðalyfinu böfð miklu sterkari, vegna þess að þá er ekki að óttast um líf barnsins, þó að krampakennd sótt skyldi koma. Þá er stundum notuð sú aðferð að gefa eina eða fleiri einingar af syntocinon beint inn í vöðva. Samt sem áður gengur stundum seint að koma fæðing- unni af stað, þar sem legvöðv- inn er ekki enn orðinn móttæki- legur fvrir bríðalyfið. Þó að gefnar séu 10 einingar af synto- cinon á tveimur lil þremur ldukkutíinum í æð, eða tvær til þrjár einingar í einu í vöðva á hálftíma fresti, koma engar hríðir. Gelur þá á stundum orð- ið að grípa til gamalla ráða, eins og að setja upp í legið Ijelg, Voor/iees-belg, og láta ádrátt á hann til þess að framkalla liríðir. Notkun hríðaukandi lyfja og samdráttarlyfja á þriðja stigi fæðingar. A þriðja stigi fæðingar er ekki að óttast líf barnsins og ekki lieldur legljrest, og því eru þessi lyf gefin í öðrum skömmtum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.