Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 111 níunda mánuðinn, og enn frem- ur fyrirvaraverkir og önnur óþægindi, sem ofl hverfa sein- ustu tvær vikurnar. Ef konan fær tækifæri lil þess að hvíla sig, gleymist aftur tíminn. Þessi tími er einnig oft þolraun fyrir lækninn. Þegar búið er að sprengja lielgi til þess að koma af stað fæðingu, er raunverulega húið að takmarka þann tíma, sem líða má, þangað til fæðingu er lokið, því að smithættan kemur undir eins lil greina, þegar l)elg- ir hafa verið opnaðir, og yfir- leitt er ekki talið hættandi á að gera keisaraskurð, þegar liðnir eru meira en tveir sólar- hringar frá því, að legvatn hyrj- ar að renna. Áður en nútíma sýklalyf komu til sögunnar, var ekki talið rétt að gera keisara- skui'ð seinna en sólarhring eftir, að legvatn byrjaði að renna. Eftir að farið var að koma af stað fæðingum með þessu móti, hefur allt gengið miklu hetur en áður, og nú er þetta miklu hættuminna. Undantekn- ingar koma þó annað veifið fvr- ir. Enda þótt bclgir séu sprengd- ir og hríðalyf gefin í æð 6 til 12 klukkustundum síðar, getur svo farið, að engin sótt komi. Yerður þá svo mikil liætta á smiti eftir tvo sólarhringa, að fæðingarlæknirinn þorir ekki annað en losa móðurina við barnið með keisaraskiírði. Eink- um er það í Noi’ðui'-Ameriku, sem sumir læknar hafa tekið upp þá aðferð að framkalla fæð- ingu, þegar konurnar óska þess, og það jafnvel þótt þeir telji engar sjúklegar ástæður til þess. Dagblöðin liafa kallað þetla „habies bjr appointment“, og hefur þetta sætt mikilli gagn- rýni meðal þeirra lækna, sem vinna við kennslustofnanir. Hættan er alltaf meiri á of mikl- um aðgerðum, þegar um er að ræða „einkasjúklinga“ og sjálf- stætt starfandi lækna. Annað lögmál gildir, þegar framkalla á fæðingu, en þegar verið er að örva sótt í fæðingu, sem varað liefur mismunandi lengi. Við framköllun fæðingar er gefin sama blanda af „synto- cinon“, eða 10 einingar í einn líti-a af 5% glucosu í eimað vatn, en Ixyrjað með 8—10 dropa á mínútu og síðan á nokkrum klukkutímum aukið upp í 30 dropa á mínútu. Þar sem kom- in er þynning á leghálsinn og einkum lijá fjölbyrjum, þarf oft ekki nema 100 til 200 ml af þessari blöndu til þess að fá af stað góða sótt, og þá verður undir eins að hætta þessari gjöf. Oflar er það þó svo, að ekki tekst að koma fæðingunni af stað, þótt öll blandan með 10 einingum af „syntocinon“ sé gefin. Er konan þá hvíld um nóttina og sama gjöf endurtekin næsta dag. Enda þótt fæðing fari ekki af stað, eftir að búið er að gefa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.