Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 43
115
LÆKNABLAÐIÐ
4. TAFLA.
Hækkuð augnspenna borin saman við sjónsviðsskerðingu.
Hækkuð augn- spenna Skerðing á sjónsviði Bæði kyn
I II III
i 31 5 0 36
n 15 13 3 31
iii 5 5 3 13
51 23 6
heita má, eins og sjá má af töfl-
unni.
Spennumismunur á augum með
sjúklega augnspennu.
Eins og áður var tekið fram,
var spennan flokkuð eftir aug-
anu með hærri spennunni, ef
spennan var ekki jöfn. Meðal
fólks með lieilbrigða spennu er
spennumismunur, sem nokkru
nemur, sjaldgæfur, en aftur á
móti áberandi við hækkaða
augnspennu og þá einkum í
hæstu spennuflokkunum.
Gerð var athugun á spennu-
mismun meðal liinna 80 gláku-
sjúklinga og meðaltal spennu-
mismunarins tekið fyrir hvern
spennuflokk meðal karla og
kvenna. Mismunurinn er reikn-
aður í einingum á spennumæl-
inum (scale unit), t. d. ef spenn-
an á öðru auga er 1.5/5.5, en
á liinu 4/5.5, er spennumismun-
urinn 2,5.
5. tafla sýnir spennumismun-
inn, sem fannst. Áberandi er,
hve spennumunurinn er meiri
meðal karla en kvenna i öllum
5. TAFLA.
Meðalspennumismunur á aug-
um eftir spennuflokkum
(í mælieiningum — scale units).
Spennu- flokkar Spennumismunur í mælieiningum
karlar konur
I 0.8 0.32
II 1.66 0.97
III 4.12 1.0
spennuflokkum, einkum þó í
Iiæsta spennuflokknum, þar sem
meðal spennumunur er rúmlega
fjórar einingar meðal karla, en
ein meðal kvenna.
Fyrsta stigs spenna er oftast