Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 93

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 93
LÆKNABLAÐIÐ 157 Ættin. Skj'ldleiki fólksins með ellip- tocjdosis hereditaria er sýndur á ættarkortinu (1. mynd). Marg- ir fjarskyldir ættingjar propo- siti með eðlilega blóðmynd liafa ekki verið merktir inn á kortið. Forfaðir ættarinnar (f.1768, d. 1855), merktur II-l á 1. mynd, var þríkvæntur og eignaðist 19 hjúskaparbörn. Afkomendur lians með elliptocytosis má rekja til allra þriggja hjóna- banda lians, flestir raktir frá þriðja hjúskap, eins og fram kemur á 1. mynd. Gifting tveggja barnaharna forföðurins, IV-23 og IV-42, er sýnd. Telja verður sennilegast á þessu stigi rannsóknarinnar, að II-l sé sam- eiginlegur forfaðir, sem hafi skilað elliplocytosis-erfðastofn- inum til allra þeirra, sem liafa fundizt með hann hingað til, að undanteknum proposilus VI-27 og fólki lians í móðurætt. Faðir proposilus VI-27, niðji II-l, liefur eðlilega blóðmynd, einnig systir hans og þrjár dæt- ur frá síðara hjónabandi. Fyrri kona hans, móðir VI-27, dó 1944 úr hlóðleysandi sjúkdómi (sjá tilfelli nr. 2). Bróðir henn- ar er á lifi og hefur elliptocy- tosis (sjá tilfelli nr. 6). Allör- uggt er talið, að í móðurætt pro- positi VI-27 sé enginn af niðj- nm II-l. Fóllc það, sem hér um ræðir, er úr sama héraði, og því eru mest likindi til, að öll elliptocytosis-tilfellin eigi sam- eiginlegan forföður, frekar en um sé að ræða tvær ættir óskyld- ar, hvora um sig með hinn af- brigðilega erfðastofn. Tilfélli. 1. V-19, G. S., 79 ára karlmaður. Systkini sjö; fimm eru dáin. Á systur á lífi (með elliptocytosis he- reditaria). Þvag sjúklingsins alla tíð mjög dökkt. Hafði gallblöðrubólgu i mörg ár. 1955. Gula; lá í þrjá mánuði. Tek- in gallblaðra. Gulan batnaði. 1959. Sjúklingur á Fjórðungssjúkra- húsi Akureyrar (FSA) vegna hjartakvilla og blóðleysis. 1960. Tvívegis á FSA vegna sömu einkenna, greind elliptocytosis hereditaria. 1961. í janúar á lyfjadeild Landspít- alans í rannsókn. 1961. FSA. Miltið tekið. Blóðleysið læknast. Athuganir FSA og Lsp. Sjá 2. mynd. 2. V-33, B. L., 36 ára kona. Gul meira og minna alla ævi. Fór til Danmerkur. 1927. Á Ríkisspitalanum í Kaup- mannahöfn. Þar gerð chole- cystectomia; engin breyting á heilsu. Síðan á Landakotsspít- ala. Þar losaðir samvextir; engin heilsufarsbreyting. Sjúkdómur nokkuð breyti- legur. Með köflum mjög slöpp, gul og blóðlítil. 1936. Fæðing. Mjög lasin um með- göngutimann og eftir að hafa fætt. Jafnaði sig og var til- tölulega heilsugóð nokkur ár. 1944. Önnur fæðing. Lasin um með- göngutimann og mjög veik eftir barnsburð. Fær blóðgjöf á FSA, skánar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.