Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 99 samverkandi orsökum veldur skemmdum á sjóntaug. Kemur fram sjónsviðsskerðing, ein- kennandi fyrir glákoma, er smáeykst og veldur að lokum blindu, ef ekkert er að gert. Glákoma má skipa i þrjá aðalflokka: 1. Glaucoma primarium, en þar er orsök ólcunn. 2. Glaucoma secundarium, er orsakast af öðrum augn- sjúkdómi. Eru fjölmargir augnsj úkdómar, sem geta valdið glákoma, t. d. iri- docyclitis og fleiri bólgu- sjúkdómar. Slys og afleið- ing aðgerðar á augum valda stundum glákoma. 3. Glaucoma congenitum et juvenilis orsakast af með- fæddum ágalla í augum, einkum í frambólfshorni, þ. e. í þeim hluta augans, sem sérum frárennsli augn- vökvans. Ýmsar kenningar eru uppi um orsakir glaucoma primari- um. Flestir aðhyllast þá skoðun, að um frárennslishindrun frá augum sé að ræða (mechanical theorv). Þessi kenning gerir ráð fyrir, að aukin spenna í auga stafi af hindrun á frárennsli augnvökvans eða af auknu inn- streymi vegna offramleiðslu augnvökva. Rannsóknir hafa sýnt, að hið síðarnefnda er mjög sjaldgæft. Frárennslishindrunin getur ver- ið í: a. veggjum framhólfshornsins (angulus iridocornealis), þar sem augnvökvinn síast úr framhólfinu gegnum síuvef- inn (traheculum) inn í bláæðastokkinn (canalis Schlemmi) (1. mynd C). Framhólfshornið er þá op- ið og framhólfið oftast djúpt (1. mynd A). Hvað það er, sem veldur þess- ari tregðu á frárennsli, er enn þá óráðin gáta. Smá- sjárrannsóknir sýna herzlis- myndun, rýrnun og æða- þrengsli í síuvefnum og ná- grenni hans. Vera má, að stundum sé um stíflu að ræða í síuveggnum, eins og sésl við glaucoma capsularis, er augasleinshýðið (capsula lentis) flagnar og agnir úr því setjast í síuvefinn. Þess- ari tegund glákoma er af sumum skipað í flokk með glaucoma secundarium, en hér á landi, eins og í Nor- egi og Svíþjóð, sjást þessar hreytingar æði oft samfara glaucoma simplex. Glá- koma með þessar breytingar skipa ég því í hinn siðast- nefnda flokk, einkum þar sem sams konar breytingar sjást bjá fólki, sem ekki er með glákoma.3 b. Síðari orsök frárennslis- hindrunarinnar er, að fram- hólfshornið getur lokazt af lithimnunni (iris), er hún leggst að síuveggnum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.