Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1964, Qupperneq 74

Læknablaðið - 01.09.1964, Qupperneq 74
142 LÆKNABLAÐIÐ þessa dropaupplausn af liríða- lyfinu einn dag, eða venjulega uni 6—7 klukkustundir, hefur hún oft valdið breytingu á leg- hálsinum, meiri eða minni þynn- ingu og smávegis opnun. Getur léttasótt þess vegna haldið áfram, þegar konan hefur feng- ið góða hvíld. Annars er sami skammtur endurtekinn í 2—3 daga. Ef ekki eru því alvarlegri ástæður til þess að koma af stað fæðingu, getur komið til greina að liætta alveg við frek- ari tilraunir og láta konuna fara lieim og bíða þess, sem verða vill, því að fáar eru þær fæð- ingar, sem dragast yfir eðlileg- an meðgöngutíma. Annað veifið kemur það fvrir, að fæðingarhríðir byrja ekki, þó að i)úið sé að rifa gat á belgi og legvatn renni og eins, þó að haldið sé áfram að gefa hriða- lyf. Þá vaknar enn gamla spurn- ingin: Hvað á að gera? Eins og áður var sagt, er nú komið al- varlegt ástand í fæðinguna, þvi að smithættan er mikil, og stundum er jafnvel komin smá- vegis hitahækkun hjá konunni. Það er áhætta, sem fylgir þeim sjúkdómi móðurinnar, er var áslæðan til þess að framkalla fæðinguna, og verður þá e.t.v. að bæta við þeirri áhættu, að gera keisaraskurð. Hins vegar eru svo þau til- felli, þar sem aðeins er verið að reyna að framkalla fæðingu til þess að stytta meðgöngutim- ann, eða jafnvel til þess að fæð- ingin komi á þægilegum tíma fyrir lækninn. Hætturnar, sem þessu fvlgja, eru þá sjálfskap- aðar, og verður erfitt að verja þær frá sjónarmiði læknisfræð- innar. Á ensku hefur þetta verið nefnt „elective induction of la- bour“. Læknarnir Niswander og Pat- terson liafa nýlega sagt frá ár- angri við að framkalla fæðingu hjá 2862 konum á Buffalo Gen- eral Hospital og á Buffalo Childrens’ Hospital á árunum 1955 til 1959. Barnadauðinn var 35 — eða 1.2%. Af þeim voru 15 fyrirburðir og/eða sjúkdóm- ar í öndunarfærum (Ilvalin membrane disease). í ellefu til- fellum var framfallinn nafla- strengur, eða 0.38%. Níu af þeim hörnum var náð með keis- araskurði og tveimur með tang- artaki. Tvö af hörnunum dóu. Talið er, að framfall á nafla- streng komi fyrir i 0.195% af fæðingum, sem fara af stað sjálfkrafa, og eru þar með tald- ar fæðingar á fyrirburðum, silj- andastöður og óreglulegar liöf- uðstöður, en þær ástæður eiga ekki að koma til greina við þess- ar fæðingar, sem allar eiga að vera valdar, án þess að nokkuð sé óeðlilegt, sem gefið hefur til- efni til þess að framkalla fæð- inguna. Sýnir þetta, að framfall á naflastreng kemur meira en tvisvar sinnum oftar fyrir, ef farið er að fikta við að taka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.