Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 68
136 LÆKNABLAÐIÐ vita, hvenær gefa má morfín, og gamla lögmálið, sem amer- ískur læknir kallaði „tincture of time“, er og verður eitt aðal- lögmál í fæðingarhjálp. í erfiðum fæðingum, þar sem sóttin er lin og þreyían sækir á konuna, reynir mikið á sálar- ástandið. Þar getur það valdið miklu, hver er ljósmóðirin og læknirinn og livernig þeim tekst að hughreysta konuna, láta hana hreyta um legu, jafnvel fara á fætur eða gefa stólpípu og tæma þvaghlöðruna. Getur þá stund- um rætzt ótrúlega úr sóttinni og konan fætt sjálfkrafa, þó að ekki liafi verið gefin nein hríð- aukandi lyf. Þegar allt þetta Ijregzt, koma til greina liríðauk- andi lyf, og má aldrei gleyma því, að þau Ivf má aldrei gefa til þess að stytta tímann fvrir móðurinni, ef lífi barnsins get- ur stafað liætta af því. Tíma- takmörk hverrar fæðingar eru háð velferð móður og barns. Þegar ég var á fæðingargang- inum á Johns Hopkins sjúkra- húsinu árið 1948, hékk uppi á vegg prentað skjal með fvrir- sögninni: „Um notkun pituitrins á 1. 2. stigi fæðingar. Þrátt fyrir allar varúðar- ráðstafanir veldur pituitrin við og við, ef það er gefið á l.og 2. stigi fæðingar, dauða harns eða legbresti, en það er þó sjaldnar. Pituitrin er þess vegna hættulegt og svik- ult lyf, þegar það er gefið, áður en barnið er fætt. Sé hins vegar litið á liina hlið málsins, þá tekur hríðaleysi sinn toll með tilfellum af harnsfararsótt, upjjgjöf í fæð- ingu, erfiðum tangarfæðing- um, Duhrsens „incisionir“ o. s. frv. Hvort er minna höl pituitrin eða þrálátt hríða- leysi? Vegna þess að ég var uppalinn við það, að pituitrin- gjöf fvrir fæðingu harnsins væri ein af verstu syndum fæðingarhjálparinnar, iief ég þó eftir fimm ára reynslu og með íhaldssomustu meðferð á nokkur hundruð tilfellum af hriðaleysi, komizt að þeirri niðurstöðu, að gefa bæri smá- vegis pituitrin, ef — og að- eins ef — í sumum sérstök- um tilfellum væru hafðar ákveðnar reglur, sem ég vil orða á þessa leið: Nr. 1. Fæðing, þar sem er fullkomið liríðarleysi frá upp- hafi og fæðingin hefur alveg stöðvazt og ekkert framhald fæðingar er að finna eftir einn til tvo klukkutíma. Nr. 2. Ekki má vera neitt misræmi á stærð milli höfuðs og grindar, svo að þvingun verði á eðlilegri fæðingu. Til þess að komast að raun um það verður að neyta allra hugsanlegra rannsókna, með- al annars að taka röntgen- mynd af grind konunnar með höfði harnsins. Sé þessa ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.