Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 48
120 LÆKNABLAÐIÐ Júlíus Sigurjónsson: MANNDAUÐI AF VÖLDUM HJARTA- SJÚKDÓMA. Mjög er haft á orði, að dauös- föllum af völdum kölkunar- og lirörnunarsjúkdóma lijarta (morbi ischaemici cordis) hafi fjölgað stórlega liér á landi á síðustu áratugum, jafnvel svo, að tíðni þeirra hafi margfaldazt. Munu og fæstir efa,að um aukn- ingu hafi verið að ræða, a.m.k. meðal karla, miðaldra og yngri, og meiri en svarar til aukins mannfjölda. Af dánarskýrslum fram til 1951 liggur þó ekki ljóst fyrir, live há dánartala þessa flokks hjartasjúkdóma hefur verið á hverjum tíma. Því veklur eink- um, að flokkunarskrár og reglur voru þá ekki eins glöggar og siðar varð; enn fremur, að þeg- ar um hjartasjúkdóma var að ræða, mun oft ekki hafa verið greint fvllilega á dánarskrá eða vottorði, livers kyns hann var, heldur t. d. látið nægja að rita: „morhus cordis“. 1 fyrstu banameinaskránni, sem flokkað var eftir frá 1911 til 1940, er kaflinn um lijarta- sjúkdóma þannig: 89. Hjartabólga Endocardilis acuta 90. Gollursbólga Pericarditis 91. Hjartaþemba Hypertro- phia et dilatio cordis 92. Iljartabilun Vitium cor- dis a) Hjartagalli (lokugalli) Morbus cordis Ij) Meðfædd hjartabilun, blásýki Vitium cordis congenitum Morbus coeruleus 93. a) Hjartarýrnun Degene- ratio cordis Myocardi- tis b) Fituhjarta Cor adipo- sum 94. Iljartakveisa Angina pec- toris Svo koma sjúkdómar í æð- um, og er þar fvrst: 95. Sjúkdómar í lífæðunum (útæðum, slagæðum) a) Æðasigg Arterioscle- rosis Svo mætti e.t.v. virðast, að ætlazt hafi verið til, að einungis lokugallar (og meðfæddir lijartagallar annars konar) væru taldir í lið 92, og að kölk- unar- og hrörnunarsjúkdóma væri þá aðeins að finna í 93.— 94. lið og jafnvel að nokkru í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.