Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 89

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 89
LÆKNABLAÐIÐ 155 Blóðmynd og mergmynd. Ellipsulaga eða egglaga rauð blóðkorn eru oftasl um eða yfir 90% af safni rauðu blóðkorn- anna. Reticulocytar eru eðlilegir að útliti, svo og frumur, sem eru nýkomnar af því stigi. Mergmynd sýnir eðlilegan frumufjölda eða aukinn eftir at- vikum, allt eftir því, hvort nið- urbrot á rauðum blóðkornum er aukið eða ekki. Normoljlastar eru eðlilegir útlits. Greining. Með rannsókn á blóðútstroki, ólituðu sem lituðu, er oftast vandalitið að greina arfgenga elliptocytosis fyrir þann, sem þekkir fyrirbrigðið. Vindillaga rauð blóðkorn upp í 15—20% af frumusafninu koma fram i sam- bandi við ýmiss konar blóðleysi, oftast járnskortsblóðleysi. Enn fremur verður oft allmikil ova- locytosis í sambandi við B 12 skort og folinsýruskort. Við meðferð verður blóðmynd eðli- leg. Blóðmynd arfgengra ellip- tocytosis breytist hins vegar ekki eða óverulega eftir með- ferð með blóðleysislyfjum. Börn, sem erft bafa ellip- locytosis, geta liaft eðlilega blóðmynd á fyrstu 3—4 mánuð- um ævinnar. Slcal því frestað að rannsaka blóðmynd þeirra með tilliti til elliptocytosis, þangað til þau eru 6—12 mánaða gömul. Rannsókn á blóðmynd nán- asta skyldfólks rekur smiðs- liöggið á greininguna og færir sönnur á arfgengi þessarar sér- kennilegu blóðmyndar. Orsakir. Orsakir þessara arfgengu blóð- breytinga liefur ekki tekizt að skýi’a fram til þessa. Meðferð. Blóðgjöf, splenectomia, sé meðferðar þörf. Til frekari fróðleiks um þetla ástand vísast til rits Dacic: The Hæmolvtic Anæmias.1 Efniviður og rannsóknar- aðferðir. Fram til þess tíma, er grein þessi er skrifuð, liafa verið rann- sakaðir um 170 einstaklingar með lilliti lil elliptocytosis. Meiri hluti þeirra eru systkini, foreldrar, afkvæmi og makar propositi, minni bluti ei-u fjar- skyldari ættingjar. Flestir, sem greindir liafa verið með ellipto- cylosis, eru af sömu ætt. Nolaðar liafa verið blóð- meinarannsóknir, sem lýst er í bók Dacies: Practical Hæmato- logy,- nema annars sé get- ið. Blóðútstrok liafa verið rann- sökuð frá ofangreindum fjölda og í stöku tilvikum einnig at- huguð í vot blóðsýni. Fleiri at- huganir hafa verið gerðar á flestum þeim, sem greindir bafa verið með elliptocytosis og þeirra nánustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.