Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 22
98 LÆKNABLAÐIÐ Finnist sjúkdómurinn ekki, fyrr en veruleg skemmd er kom- in í augun, er meðferð erfið- leikum bundin. Þrátt fyrir ræki- lega meðferð getur sjúkdómur- inn þá lialdið áfram og eytt sjón, jafnvel þótt augnspennu sé lialdið innan eðlilegra marka með lyfjameðferð og skurðað- gerð. Aftur á móti er vitað, að finnist sjúkdómurinn á byrjun- arstigi, þ. e. áður en farið er að ganga á sjónsvið, eru borf- urnar mun lietri og lækning auðveldari. Atbyglisverð eru unnnæli prófessors Goldmanns í Bern, sem segir; „Löng reynsla mín í læknisstarfi hefur sannað mér og öðrum, að með því að finna glákoma í tæka tíð er nær undantekningarlaust unnt að komast hjá skerðingu á sjón- sviði og sjóntapi með því að balda augnspennu í eðlilegu horfi.“2 1 þeim tilgangi að uppgötva gláku á byrjunarstigi hef ég rúm tvö undanfarin missiri mæll augnspennu hjá nær öllu fólki, 50 ára og eldra, sem komið hef- ur á lækningastofu mína. Yerð- ur i þessari grein sagt frá þeim athugunum. Til þess að gera sér Ijóst, um livað er verið að ræða og ekki fari á milli mála, við livað er ált, geri ég fyrst grein fyrir flokkun á glákoma, sem fram á síðari ár hefur verið mjög á reiki og erfitt að átta sig á. Sömuleiðis er gerð grein fyrir eðlilegri augnspennu og sjónsviðsmælingu, sem nauð- svnlegt er að vita deili á við greiningu á byrjandi glákoma. Einnig er drepið á helztu rann- sóknaraðferðir við greininguna. Megintilgangur þessarar grein- ar er að benda á leið til að finna gláku á byrjunarstigi og þar með koma í veg fyrir ónauð- synlegt sjóntap eða blindu af völdum þessa sjúkdóms, sem verið hefur mestur blinduvald- ur meðal íslendinga um alda- raðir. F 1 o k k u n. I. tílaucoma primarium: 1. Glákoma með opnu frambólfshorni: Glau- coma simplex (gláka) a. án bólgueinkenna, b. með bólgueinkenn- um. 2. Glákoma með þröngu eða lokuðu framhólfs- borni: Glaucoma acutum et intermittens. II. tílaucoma secundarium. III. Glaucoma congenitum: 1. Hydrophthalmia. 2. Glaucoma juvenilis. Glákoma er flokkur augn- sjúkdóma, með nokkur sameig- inleg séreinkenni, en af marg- vislegum orsökum, sumum þekktum, en öðrum óþekktum. Aðaleinkenni þessa sjúkdóma- flokks er aukin augnspenna, sem ein sér eða ásaml öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.