Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 84
150
LÆKNABLAÐIÐ
Ásmundur Brekkan og Örn Bjarnason:
Sérgreinaval og framtíðaráform
íslenzkra lækna erlendis
Bráðabirgðaskýrsla 'f
Það hefur verið talsvert
áhj7ggjuefni undanfarin ár, hve
nýliðun i ýmsar sérgreinar
læknisfræðinnar hefur verið
stopul hérlendis, en jafnframt
hefur leikið grunur á því, að
i öðrum greinum væri náms-
mannafjöldi e.t.v. umfram þarf-
ir okkar. Svo virðist við fyrstu
sýn, sem tilviljun liafi að ein-
liverju leyti ráðið um sérgreina-
val lækna á undanförnum árum.
Hér á landi hefur ekki verið
gerð nein tilraun til að liafa
áhrif á stöðuval lækna, enda
ekki liægt að skipa læknum
fremur en öðrum fyrir um val
ævistarfs. Hér hefur ekki hekl-
ur verið gerð nein áætlun um
nýliðun og læknaþörf innan
hinna ýmsu sérgreina.
Með aukinni sérhæfingu ann-
tions of the Am. Ass. of Obstr.
Gynec. & Abdominal Surg. Vol.
57. 1946.
Olshausen & Veit: Lehrbuch der
Geburtshulfe, 5. útgáfa, 1902.
Reymond and Benson: Obstr. &
Gynec. March 1961.
Rice & Benson: Transbuccal Pitocin.
Obstr. & Gynec. Vol. 17, 297.—303.
bls., 1961.
Theobold, G. W.: The Pregnancy
Toxaemias. London, 1955.
ars vegar, en vaxandi samstarfi
sérfræðinga (team-work) liins
vegar, er þó nauðsynlegt, að
ungir læknar geri sér nú ljóst,
hvar og á livern liált kraftar
þeirra verði hezt nýttir. Var það
von okkar, sem áhyrgð berum
á þeirri rannsókn, er hér skal
skýrt frá, að hún mætti verða
upphaf og liður i miklu um-
fangsmeiri framtíðaráætlun um
læknisþjónustu okkar á íslandi.
Þegar eftir stofnun Félags
lækna við lieilbrigðisstofnanir á
síðastliðnum vetri var ákveðið,
að félagið skyldi gangast fyrir
rannsókn á sérgreinavali, að-
stæðum og áformum íslenzkra
lækna, er erlendis dvelja.
Reyndist ótrúlega fyrirhafn-
armikið að safna heimilisföng-
um þessara lækna og öðrum
undirhúningsupplýsingum urn
þá. Eftir þvi sem næst varð
komizt, dvöldust 118 íslenzkir
læknar við framhaldsnám og
læknisstörf erlendis 30. apríl sl.
Tókst okkur að fá vitneskju
um heimilisföng 110 þeirra, og
var þeim sent spurningaeyðu-
blað ásamt bréfi, þar sem til-
* Frá Félagi lækna við heilbrigð-
isstofnanir.