Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 84

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 84
150 LÆKNABLAÐIÐ Ásmundur Brekkan og Örn Bjarnason: Sérgreinaval og framtíðaráform íslenzkra lækna erlendis Bráðabirgðaskýrsla 'f Það hefur verið talsvert áhj7ggjuefni undanfarin ár, hve nýliðun i ýmsar sérgreinar læknisfræðinnar hefur verið stopul hérlendis, en jafnframt hefur leikið grunur á því, að i öðrum greinum væri náms- mannafjöldi e.t.v. umfram þarf- ir okkar. Svo virðist við fyrstu sýn, sem tilviljun liafi að ein- liverju leyti ráðið um sérgreina- val lækna á undanförnum árum. Hér á landi hefur ekki verið gerð nein tilraun til að liafa áhrif á stöðuval lækna, enda ekki liægt að skipa læknum fremur en öðrum fyrir um val ævistarfs. Hér hefur ekki hekl- ur verið gerð nein áætlun um nýliðun og læknaþörf innan hinna ýmsu sérgreina. Með aukinni sérhæfingu ann- tions of the Am. Ass. of Obstr. Gynec. & Abdominal Surg. Vol. 57. 1946. Olshausen & Veit: Lehrbuch der Geburtshulfe, 5. útgáfa, 1902. Reymond and Benson: Obstr. & Gynec. March 1961. Rice & Benson: Transbuccal Pitocin. Obstr. & Gynec. Vol. 17, 297.—303. bls., 1961. Theobold, G. W.: The Pregnancy Toxaemias. London, 1955. ars vegar, en vaxandi samstarfi sérfræðinga (team-work) liins vegar, er þó nauðsynlegt, að ungir læknar geri sér nú ljóst, hvar og á livern liált kraftar þeirra verði hezt nýttir. Var það von okkar, sem áhyrgð berum á þeirri rannsókn, er hér skal skýrt frá, að hún mætti verða upphaf og liður i miklu um- fangsmeiri framtíðaráætlun um læknisþjónustu okkar á íslandi. Þegar eftir stofnun Félags lækna við lieilbrigðisstofnanir á síðastliðnum vetri var ákveðið, að félagið skyldi gangast fyrir rannsókn á sérgreinavali, að- stæðum og áformum íslenzkra lækna, er erlendis dvelja. Reyndist ótrúlega fyrirhafn- armikið að safna heimilisföng- um þessara lækna og öðrum undirhúningsupplýsingum urn þá. Eftir þvi sem næst varð komizt, dvöldust 118 íslenzkir læknar við framhaldsnám og læknisstörf erlendis 30. apríl sl. Tókst okkur að fá vitneskju um heimilisföng 110 þeirra, og var þeim sent spurningaeyðu- blað ásamt bréfi, þar sem til- * Frá Félagi lækna við heilbrigð- isstofnanir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.