Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 31

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 105 jaðri sjónsviðsins. Hef ég notað 2/330 mm sjónmark með 7 ljós- eininga birtu (7 food candle). Sjónsviðsbreytingar þær, sem lýst hefur verið, eru einkenn- andi fyrir gláku. Breytingar þessar eru mismunandi brað- fara. Þegar þær eru byrjaðar fyrir alvöru, er erfiðara að stöðva sjúkdóminn. Er þá oftast nauðsynlegt að grípa til aðgerð- ar. Finnist gláka aftur á móti á byrjunarstigi, eða áður en nokkur veruleg skerðing er byrjuð á sjónsviði, eru horfurn- ar mun betri, og nægir þá venjulega lyfjameðferð. Traquair hefur bent á, að nokkur ár geta liðið frá því, að sjúkdómurinn byrjar, þangað til breytingar á sjónsviði koma fram (preperimetric stage).7 Leyliecker hefur sýnt fram á, að nokkur ár geta liðið frá því, að sjúkleg augnspenna befst og til þess tíma, er ganga fer á sjónsvið, og að gláka með mjög skertu sjónsviði sé lokastig sjúkdóms, sem byrjaði um ára- tug áður.2 Við athuganir mínar Iief ég flokkað gláku samkvæmt sjón- sviðsbreytingum, því að ég tel þær beztan mælikvarða á ástandi augans við gláku. Sjón- skerpan gefur litla hugmynd, a.m.k. í fyrstu, um gang sjúk- dómsins, og spennuaukningin ein segir ekki til um, hversu skemmdin í auganu er mikil. Hef ég flokkað gláku á eftir- farandi hátt: 1. stig. Byrjunarstig. Óskert sjónsvið eða aðeins stækkaður „blindur blettur“. 2. — Bjerrum scotoma, og skerðing allt að útjaðri nefmegin. 3. — Greinilegt Bönne-nef- þrep og farið að ganga almennt á litjaðra. 4. — Skörp sjón horfin eða því sem næst; aðeins ejTja eftirí útjaðri sjón- sviðs eða sjón alveg þurrkuð út. Lokastig. GREINING GLÁKU. Þegar gerð er gagnger leit að gláku í vissum aldursflokkum eða meðal ákveðins bóps manna, er bagkvæmt að skipa leitinni í tvo þætti. í fyrri þætti lcitarinnar eru hinir sjúku og grunsamlegu skildir frá hinum beilbrigðu. í þeim síðari eru hin- ir grunsamlegu og sjúku rann- sakaðir af nákvænmi, gengið úr skugga um, hverjir eru raun- verulega sjúkir og hversu sjúk- dómurinn er kominn langt á- leiðis. Fyrri þáttur greiningarinnar er ætlaður bvaða lækni, sem við heilsugæzlu fæst, og þá einkum héraðslæknum og augnlæknum, en liinn síðari augnlæknum ein- göngu. Verða nú talin upp helztu at- riðin við greiningu gláku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.