Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 70
138 LÆKNABLAÐIÐ sú, að ef smávegis væri bætl við þetta efni, sem er í blóðinu, myndi það lialda áfram fæðing- unni og örva bana eflir því, hve mikið gefið væri af þessu efni. Þetta er byrjunin á þeirri að- ferð, sem nú er almennt noluð til þess að koma af stað og auka sótt, þegar ástæður eru tit þess. Theobald ráðleggur enn þá að hafa ekki sterkari upplausn en liálfa einingu af syntocinon í 500 ml af 5% glucosu gefið í æð, smám saman bækkandi upp í 10 dropa á mínútu, en það eru 2.5 milli-einingar af syntocicon á mínútu. Nú er það orðið nokkuð venjulegt að gefa einn millilítra eða 10 einingar af svn- tocinon í 1000 millilítra af 5% glucosu-upplausn og byrja með því að láta 5—8 dropa renna á mínútu. Er það tilsvarandi skammtur og þynnri upplausnin með 40 dropmn á mínútu. Á fæðingardeild Landspítalans höfum við notað eina einingu í 100 ml af 5% glucosu-upp- lausn. Þetta notum við stund- um á fyrsta og öðru stigi fæð- ingar með varúð og fylgjmn sem nákvæmast þeim reglum, sem Eastman setti á sínum tíma, og gleymum því ekki, að aðal- lcga er það hvíldin, sem veldur góðri sótt, og livílum ávallt kon- una mcð t. d. morfíngjöf og gefum vökva og næringu, áður en revnd eru hríðaukandi lyf. Ef sóttin harðnar ekki eflir þessa hvíld, cr hríðalyfið gefið í fyrrnefndri dropaupplausn inn í æð, og hefur þá einnig verið athugað, livort grindarþrengsli eða óreglulegar stöður valdi hríðaleysinu. Léttasótt getur verið sæmi- lcga góð að því er virðist og stundum sár, en samt ekkert framliald á fæðingunni. Er það í rauninni hríðaleysi, þó að kon- an bafi þessa linnulausu verki, sem ekkert koma áfram fæð- ingunni og þreyta þannig kon- una og draga úr andlegum og líkamlegum krafti hennar. Ef sóttin eykst ekkert með því að gefa átta dropa á mínútu, er skammturinn smám saman hækkaður upp í 30 dropa á min- útu. Vel þarf að fylgjast með fósturliljóðunum og eins, hvort þau jafna sig ekki vel milli hrið- anna. Ef tíðni fer fram úr 13 — 12 — 13 á mínútu eða þau ná ekki nokkuð eðlilegum hraða milli hríðanna, er dregið úr skammtinum eða jafnvel alveg lokað fyrir rennslið í bili. Með þessu móti tekst stundum að fá reglulega og góða sótt, þar sem áður voru aðeins pínings verk- ir, sem ekkert miðuðu áfram. A þessu stigi er siðan hægt að hjálpa konunni mikið með því að dæla 100 mg af petidini i vöðva og eins sparine eða phen- ergan. Nú seinustu árin er farið að búa til tæki lil þess að telja fóst- urhljóðin, svonefndan „foetal heart rate monitor“, og einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.