Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ
127
TAFLA 3
Dánartölur karla úr kölkunar- og hrörnunarsjúkdómum hjarta
í nokkrum löndum árið 1960.
(Miðað við 100.000).
A 1 d u r Island Banda- ríkin England og Wales Sviss Belgia
Á öllum aldri 155,6 380,0 344,6 237,4 172,5
0—24 ára .... 0 0,6 0,4 0,7 0,2
25—34 — ... . 0 12,0 7,4 8,2 4,1
35—44 — .... 47,6 89,5 51,2 30,3 29,2
45—54 — . .. . 166,3 360,2 207,6 124,7 146,5
55—64 — ... . 408,1 929,7 635,0 402,5 378,9
65—74 — . ... 709,9 2.007,2 1.595,2 1.118,2 776,8
75—84 — ... . 2.279,4 4.129,1 3.725,8 3.218,3 1.369,1
85— — .... 6.303,7 8.501,1 7.793,6 7.747,1 2.026,6
35—64 ára .... 180,2 397,9 272,4 167,9 177,8
fólksins af öllum mannfjöldan-
um er oft mjög misjöfn frá
einum stað til annars.
Sennilega fengist traustari
samanburður með því að sleppa
efstu aldursflokkunum og
miða samanburðar-dánartölu
við t. d. aldursskeiðið 35—64
ára, enda þykir vaxandi fjöldi
dauðsfalla, sem þessir sjúkdóm-
ar valda á þeim aldri, er menn
annars eru, eða ættu að vera,
í fullu fjöri, uggvænlegastur.
Þessi tala, þ. e. dánartala
karla á aldrinum 35—64 ára,
er og sýnd í töflu 3. Hún er
hærri. þótt litlu muni, á Islandi
en í Belgíu og Sviss, gagnstætt
því, er var um dánartöluna
ógreinda, þriðjungi lægri en í
Englandi og Wales, en rúmlega
helmingi lægri en í Bandaríkj-
unum.
Hér verður ekki farið út í víð-
tækari samanburð, en svo virð-
ist við lauslega athugun, að
meðal karla á aldrinum 35—64
ára muni dánartala kölkunar-
og hrörnunarsjúkdóma lijarta
ekki viða vera til mikilla muna
hærri en hér gerist.
HEIMILDIR.
Heilbrigðisskýrslur 1929—1959.
Mannfj öldaskýrslur Hagstofunnar
1921—1960.
Annual Epidemiological and Vital
Statistics 1960, W.H.O., 1963.