Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ 149 ögn, og meö því einu móti get- ur orðið framvinda í fæðing- unni, legið opnazt og legvöðv- inn síðan tæmt út innihaldið. Með „tocodynamometer“ er nú liægt að lesa, hvernig sóttin er, og kemur í Ijós, að sum leg eru ekki rétt sköpuð að því leyti, að hríðirnar koma ckki i réttri tímaröð og eins, að samdráttar- hj'lgjan hefst ekki á réttum stað CLINICAL DURATION 70 itc Samræmt línurit af hríð. Rit af legvatnsþrýstingi sýnir, að neðri hluta ritsins fylgir enginn sársauki og á þeim tíma verður hriðin ekki greind með áþreifingu á legi um magál. Timalengd hríðar, sem greind verður klíniskt, er styttri (70 sek.), en raunveruleg lengd sam- dráttar (200 sek.). Myndir I, II og III eru endur- prentaðar úr grein R. Caldeyro-Bar- cia, sem birtist í skýrslu frá Inter- national Congress on Gynecology and Obstetrics, Montreal, June 22 to 28, 1958, undir nafninu Modern Trends in Gynecology and Obste- trics. Útg. Librairie Beauchemin Limitée, Montreal, 1959. Myndirnar eru birtar með góðfúslegu leyfi út- gefenda. oghefststundum samtímisí háð- um legliornum og legbol. Sam- dráttarbylgjan flyzt ekki áfram, og árangurinn verður herp- ingshnýtingur legsins, og eng- in breyting verður á framgangi fæðingarinnar. Þetta ástand helzt stundum lieilan sólarhring, og raknar svo úr því eftir góða hvíld, og fæðingin getur þá end- að eðlilega. I öðrum tilfellum nægir ekki að hvíla konuna, liughreysta liana og gefa nær- ingu. Auk uppgjafar hennar fer harnið að verða í hættu, og við það bætist, að aðgerðar þarf við, sem verður því liættulegri, hvað viðvíkur harnsfararsótt, sem fæðingin dregst meir á langinn. Vonandi verður hægt að fá handhæg mælitæki, áður en langt líður, þannig að hvert sjúkrahús geti aflað sér þeirra og þannig komizt að því, hvort viðkomandi leg geli nokkurn tíma fullkomnað fæðinguna, þannig að konan geti fætt lif- andi og heilbrigt harn. Þá er unnt að ákveða timanlega, hvort gera þarf keisaraskurð eða ekki. HEIMILDIR: Bell, W. Blair: The Pituary Body. The British Medical Journal. Dec. 4, 1909. Buxton and Hausknecht: Am. J. Obstr. & Gynec. Vol. 80, 32.—37. bls. Caldeyro-Barcia, R.: Uterine Con- tractility in Obstetrics. Modern Trends in Gynecology and Obste- trics. Montreal, 1958. Dillon: Surgical Forum 1958. Eastman, J. Nicholson: Transae-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.