Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 135 r\' að mörgum barnslífum og forð- að margri konunni frá meiri liáttar skemmdum við tangar- fæðingu.“ Ef hálf eining af pituitrini reyndist ekki nægilegur skammt- ur, var hækkað upp í lieila ein- ingu, en var þó seinna meir lækkað aftur niður í hálfa ein- ingu. Gefnar voru allt frá einni upp í 35 inndælingar. Að meðal- tali þurfti þó ekki nema þrjár til fjórar inndælingar til þess að koma áfram fæðingu, sem þann- ig liafði stöðvazt vegna hríða- leysis. Þetta var oftast revnt á fyrsta stigi fæðingar, og' við nán- ari athugun á þessum tilfellum á Jolins Hopkins sjúkrahúsinu kom i ljós, að í þessum hópi voru þrisvar sinnum fleiri „prí- vat“ fæðingar, með öðrum orð- um, þegar læknir er of nærri fæðingunni, freistast hann gjarnan til að grípa inn i gang fæðingarinnar að óþörfu. Þegar til þess kemur að vita, hvenær á að gefa þetta hættu- lega lvf, verður sérhver læknir að gera sér grein fyrir því, hvernig ástand konunnar er og hvernig sóttin er, vegna þess að mikilvægast og erfiðast í hverri fæðingu er að greina, hvenær um er að ræða sóttleysi og hvenær aðeins langdregna fæðingu, því að það er sitt livað. Eastman skilgreinir sóttleysi (inertia uteri) með þessum orð- um: Á fyrsta stigi kemur slen í hriðirnar, eftir að eðlileg sótt er bvrjuð, og það svo mikið, að engin framvinda er greinanleg i fæðingunni sex til átta klukku- stundir, og í öðru lagi er hægt að þrýsta fingrinum inn í leg- vegginn, j)egar hríðin stendur sem hæst. Á öðru stigi fæðing- ar eru liríðirnar svo aðgerða- litlar, að höfuðið hvorki snýst né miðar áfram niður fæðingar- veginn á tveggja klukkustunda tímahili og enginn spenningur er i legveggnum, j)egar hríðir standa liæst. Hann greinir ákveðið milli j)ess, sem kallað er sóttleysi og langdregin fæð- ing, vegna j)ess að langdregin fæðing getur verið fuilkomlega eðlileg lífeðlisfræðilega séð, ef fæðingunni miðar alltaf áfram, enda þótt hún sé liægfara. Sótt- levsi er hins vegar langvarandi stöðvun í fæðingu með áfram- haldandi linum samdráttum. Þegar sóltleysi kemur eftir góða sólt í byrjun (secunder in- ertia), vegna þreytu konunnar, er almennt viðurkennd sú með- ferð að gefa konunni nægilega vökvun í æðar og sykur (glu- cosu) til næringar og síðan mor- fíninndælingu. Þá sofnar konan jafnan, og venjulega kemur aft- ur góð sótt eftir sex til átta ldukkustundir. Fyrir kemur j)ó, að sóttin komi fullfljótt aftur, og getur þannig raknað úr fæð- ingunni og barnið fæðzt svo fljótt, að enn sé öndunarmið- stöð þess lömuð af morfininu. Þess vegna er oft vandi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.