Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 72
140
I.ÆKNABLAÐIÐ
ör, og sé liœgl að komast hjá
því við fyrstu fæðingu að gera
keisaraskurð, gangá seinni fæð-
ingar venjulega vel, ef ekki
koma til ófyrirsjáanleg fæðing-
arslys, sem fjölgunarstarfsemi
konunnar liefur í för með sér.
Um það, hvernig koma má af
stað fæðingu.
Síðan fyrrnefnd hríðalvf
koniu til sögunnar, og sérstak-
lega eftir að læknum lærðisl
notkun þeirra lil þess að herða
á sóttleysi, er einnig komin gjör-
breyting á því að framkalla
fæðingar, þó að hins vegar sé
enn ekki fundin einlilít aðferð
og örugg lil þess að koma af
slað fæðingu, þegar þess er þörf.
Það er og verður sjálfsagt áfram
töluvert af sjúkdómum á með-
göngutímanum, sem verið gela
svo hættulegir hæði jnóður og
barni, að lífsnauðsvnlegt sé að
koma af stað fæðingu, áður en
harnið cr fullburða. Eins og áð-
ur segir, er ckki enn fundin full-
komin aðfei'ð til þess að fram-
kalla fæðingu, tivort heldur er
hjá konu, sem ekki er fullgeng-
in með, eða konu, sem er lcomin
á áætlaðan tíma, eða jafnvel
konu, sem er sannanlega komin
fram yfir réttan tíma, allt upp
í 3—4 vikur.
Sá sjúkdómur, sem einna óft-
ast verður tilefni til ])ess að
koma af stað fæðingu, áður en
harnið cr oi-ðið fullburða, er
meðgöngueitrunin. Hríðáukandi
lyf koma þá oft að ómetanlegu
gagni, en þó er það svo, að séu
enn eftir tvær eða fleiri vikur
meðgöngutímans, er miklu erf-
iðara að koma á sótt, en hjá
konunni, sem virðist vera full-
gengin með. í alvarlegum til-
fellum er byrjað á því að
sprengja belgi og hleypa út 100
til 200 ml af legvatni, og siðan
að nokkrum tima liðnum,
átta lil tólf klukkutínaum, er
farið að gefa hríðaukandi lyf.
Þetta er aðgerð, sem hefur
liættu í för með sér, eins og
aðrar fæðingaraðgerðir, og má
ekki leggja í slíka aðgerð, nema
meiri áhætta sé fólgin í þvi að
bíða.
Þegar barnshafandi konur
eru með sykursýki, sem erfitt
er að tialda í góðu jafnvægi, er
það mikið atriði fvrir líf harns-
ins, að það fæðist 3—5 vikum
fyrir tímann, og í þeim tilfell-
um er það orðin viðurkennd
regla að taka barnið með keis-
araskurði.
Þá er fullkomin ástæða til
þess að koma af stað fæðingu
hjá þeim konum, sem ganga
með fram yfir réttan tíma og
áður liafa misst hörn af þeirri
ástæðu. Er slíkt jafnan gert
tveimur vikum fyrir tíma þann,
sem talinn er réttur.
Mjög algcngt er, að konan
sjálf haldi, að hún sé búin að
ganga með lengur en níu mán-
uði, en þar blandast saman t>ið-
líminn, scm er mjög þreytandi