Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 34
108
LÆKNABLAÐIÐ
1. TAFLA.
Augnspennumæling meðal Islendinga 50 ára og eldri.
(29. apríl 1963 — 26. júní 1964)
Glákusjúklingar innan sviga.
50—59 ára 60—69 ára 70—79 ára 80—89 ára Samtals Gláku- sjúkl. fundnir
Ivarlar . . 337 (6) 196 (14) 81 (8) 23 (3) 637 31
Konur . . 530 (10) 349 (21) 163 (14) 21 (4) 1063 49
Samtals . 867 545 244 44 1700 80
skugga um, livort um gláku er
að ræða eða eklci, á livaða sligi
sjúkdóniurinn er og meðferð
ákveðin.
Rannsóknarefni.
í þeim tilgangi að finna gláku
á byrjunarstigi eða eins fljótt
og unnt er, hef ég gert allslierj-
ar-augnspennumælingu meðal
1700 einstaklinga, 637 karla og
1063 kvenna, allt Islendinga, 50
ára og eldri, sem leilað hafa
á lækningastofu mína til augn-
rannsóknar. Fólk þetla var
hvaðanæva al' landinu. I sam-
handi við þessar atlmganir iief
ég fundið normal augnspennu
meðal íslendinga eftir 50 ára
aldur.
Athuganir þessar liafa tekið
rúmt ár. Með örfáuin undan-
tekningum var augnspenna þó
ekki mæld: þar sem ástand
augna leyfði ekki, að mæling
yrði gerð, svo sem við bráða
hólgu í glæru eða slímhúð, og
eins, ef um aðskotahluti í aug-
um var að ræða. Engin eftir-
köst hlutust mér vitanlega af
mælingunni.
1. tafla sýnir, hvernig hinir
skoðuðu skiptust í aldursflokka
eftir kynjum. Er áberandi, hvað
konur eru í miklum meiri hluta,
eða 62.5% af öllum skoðuðum.
Orsökin er sennilega sú, að kon-
ur á þessum aldri vinna störf,
sem krefjast nákvæmari sjónar
en lcarlar, og leita því oftar til
augnlækna til að fá gleraugu
mæld.
Langflestir sjúklinganna
komu vegna aldursfjarsýni
(presbyopia) og sjónlagsgalla í
þeim tilgangi að fá mælda sjón
vegna gleraugna, án þess að
hafa nokkur sjúkleg einkenni
frá augum. Má segja, að meiri
hluti þessa fólks hafi verið heil-
hrigður eða liafi enga augn-
sjúkdóma liaft.