Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 34
108 LÆKNABLAÐIÐ 1. TAFLA. Augnspennumæling meðal Islendinga 50 ára og eldri. (29. apríl 1963 — 26. júní 1964) Glákusjúklingar innan sviga. 50—59 ára 60—69 ára 70—79 ára 80—89 ára Samtals Gláku- sjúkl. fundnir Ivarlar . . 337 (6) 196 (14) 81 (8) 23 (3) 637 31 Konur . . 530 (10) 349 (21) 163 (14) 21 (4) 1063 49 Samtals . 867 545 244 44 1700 80 skugga um, livort um gláku er að ræða eða eklci, á livaða sligi sjúkdóniurinn er og meðferð ákveðin. Rannsóknarefni. í þeim tilgangi að finna gláku á byrjunarstigi eða eins fljótt og unnt er, hef ég gert allslierj- ar-augnspennumælingu meðal 1700 einstaklinga, 637 karla og 1063 kvenna, allt Islendinga, 50 ára og eldri, sem leilað hafa á lækningastofu mína til augn- rannsóknar. Fólk þetla var hvaðanæva al' landinu. I sam- handi við þessar atlmganir iief ég fundið normal augnspennu meðal íslendinga eftir 50 ára aldur. Athuganir þessar liafa tekið rúmt ár. Með örfáuin undan- tekningum var augnspenna þó ekki mæld: þar sem ástand augna leyfði ekki, að mæling yrði gerð, svo sem við bráða hólgu í glæru eða slímhúð, og eins, ef um aðskotahluti í aug- um var að ræða. Engin eftir- köst hlutust mér vitanlega af mælingunni. 1. tafla sýnir, hvernig hinir skoðuðu skiptust í aldursflokka eftir kynjum. Er áberandi, hvað konur eru í miklum meiri hluta, eða 62.5% af öllum skoðuðum. Orsökin er sennilega sú, að kon- ur á þessum aldri vinna störf, sem krefjast nákvæmari sjónar en lcarlar, og leita því oftar til augnlækna til að fá gleraugu mæld. Langflestir sjúklinganna komu vegna aldursfjarsýni (presbyopia) og sjónlagsgalla í þeim tilgangi að fá mælda sjón vegna gleraugna, án þess að hafa nokkur sjúkleg einkenni frá augum. Má segja, að meiri hluti þessa fólks hafi verið heil- hrigður eða liafi enga augn- sjúkdóma liaft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.