Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 50
122 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 1 Iv a r 1 a r K o n u r Meðal-dánartölur aí þúsundi Meðal-dánartölur aí þúsundi Hjarta- sjúkdómar Elli- hrumleiki Hjarta- sjúkdómar Elli- hrumleiki 1921—30 .. 0,73 1,14 0,83 1,99 1931—40 .. 1,04 1,15 0,96 1,94 1941—50 .. 1,09 0,86 1,13 1,72 1951—60 .. 1,71 0,11 1,57 0,25 að úr 0,73 í 1,71 af þúsundi, aðallega í tveim áföngum. Fyrri hækkuninni, úr 0,73 í 1,04, fylg- ir ekki lækkun á dánartölu elli- hrumleika, en óþekktum og ótil- greindum hanameinum fækkaði á sama tíma úr 602 fyrri 10 ár- in í 171 hin síðari. Samfara seinni hækkuninni hefur aftur á móti orðið mjög mikil lækk- un á „ellidauðanum“ vegna til- komu hinnar nýju hanameina- skrár. Dánartala kvenna hefur hækkað nokkru minna, tæplega tvöfaldazt, og er hækkunin mest siðast. Hún er ýmist hærri eða lægri en lilsvarandi tala karla, svo að i heild er varla sýnileg- ur munur eftir kynjum. En þess her að gæta, að efstu aldurs- flokkarnir eru hlutfallslega f jöl- mennari meðal kvenna en karla. Nú er ]iað svo um sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma, sem aukast stórlega að tíðni frá iniðjum aldri og upp úr, að breyting á hlutfallstölu mann- fjölda í efstu aldursflokkunum getur liaft veruleg áhrif á dán- artöluna ógreinda eftir aldri. Einnig er hætt við ósamræmi í greiningu banameina aldraðs fólks frá einum tíma eða stað til annars. Dánartalan ógreind er því ófullkomin til viðmiðun- ar, og að óreyndu yrði ekkert fullvrt um það, að hækkunin, sem kemur frarn í töflu 1, sýni raunverulega aukningu á tíðni mannsláta af völdum lijarta- sjúkdóma. Til þess að komast nær hinu sanna í þessu efni þarf að greina dánartöluna eftir aldri. Slik greining er sýnd á mynd 1, þar sem aldursdánartölurnar (með- altölur tíu ára) eru miðaðar við 100.000 karla eða konur í hverj- um aldursflokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.