Læknablaðið - 01.09.1964, Page 50
122
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA 1
Iv a r 1 a r K o n u r
Meðal-dánartölur aí þúsundi Meðal-dánartölur aí þúsundi
Hjarta- sjúkdómar Elli- hrumleiki Hjarta- sjúkdómar Elli- hrumleiki
1921—30 .. 0,73 1,14 0,83 1,99
1931—40 .. 1,04 1,15 0,96 1,94
1941—50 .. 1,09 0,86 1,13 1,72
1951—60 .. 1,71 0,11 1,57 0,25
að úr 0,73 í 1,71 af þúsundi,
aðallega í tveim áföngum. Fyrri
hækkuninni, úr 0,73 í 1,04, fylg-
ir ekki lækkun á dánartölu elli-
hrumleika, en óþekktum og ótil-
greindum hanameinum fækkaði
á sama tíma úr 602 fyrri 10 ár-
in í 171 hin síðari. Samfara
seinni hækkuninni hefur aftur
á móti orðið mjög mikil lækk-
un á „ellidauðanum“ vegna til-
komu hinnar nýju hanameina-
skrár.
Dánartala kvenna hefur
hækkað nokkru minna, tæplega
tvöfaldazt, og er hækkunin mest
siðast. Hún er ýmist hærri eða
lægri en lilsvarandi tala karla,
svo að i heild er varla sýnileg-
ur munur eftir kynjum. En þess
her að gæta, að efstu aldurs-
flokkarnir eru hlutfallslega f jöl-
mennari meðal kvenna en karla.
Nú er ]iað svo um sjúkdóma
eins og hjartasjúkdóma, sem
aukast stórlega að tíðni frá
iniðjum aldri og upp úr, að
breyting á hlutfallstölu mann-
fjölda í efstu aldursflokkunum
getur liaft veruleg áhrif á dán-
artöluna ógreinda eftir aldri.
Einnig er hætt við ósamræmi
í greiningu banameina aldraðs
fólks frá einum tíma eða stað
til annars. Dánartalan ógreind
er því ófullkomin til viðmiðun-
ar, og að óreyndu yrði ekkert
fullvrt um það, að hækkunin,
sem kemur frarn í töflu 1, sýni
raunverulega aukningu á tíðni
mannsláta af völdum lijarta-
sjúkdóma.
Til þess að komast nær hinu
sanna í þessu efni þarf að greina
dánartöluna eftir aldri. Slik
greining er sýnd á mynd 1, þar
sem aldursdánartölurnar (með-
altölur tíu ára) eru miðaðar við
100.000 karla eða konur í hverj-
um aldursflokki.