Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 88

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 88
154 LÆKNABLAÐIÐ að liægt sé að skipta tilfellum með elliptocjiosis hereditaria í þrjá eftirtalda flokka: 1. Tilfelli án hæmolysis. 2. Tilfelli með hæmolysis án hlóðleysis (Compensated liæmolysis). 3. Tilfelli með liæmolysis og l)lóðleysi. (Non-compensaled hæmolysis). Ekki er vitað um stærð hvers flokks um sig með neinni ná- kvæmni. 1 yfirliti Englending- anna, sem áður er getið, er kom- izl að þeirri niðurstöðu, að 12% af þcim 400 tilfellum, sem yfir- litið náði til, liafi liaft teikn nm aukna hæmolysis. Það er skoðun Dacie (1960), að þessi hundraðshluti hefði orðiðstærri, ef gerðar hefðu verið athuganir á æviskeiði rauðra l)lóðkorna með ísótópatækni.1 Erfðahættir. Erfðaháttur arfgengrar ellip- tocvtosis er ókynhundinn og ríkjandi (autosomal domi- nant).1 Svipmót (expression) erfðastofnsins í óskvldum ein- staklingum og ættum er all- breytilegt, hæði um form og fjölda rauðra blóðkorna með af- hrigðilega lögun, svo og slig hæmolysis. Þessu til skýringar hafa verið settar fram tilgátur um aðra afbrigðilega og með- virka erfðastol'na í sumum ellip- tocytosis-fjölskyldum, sem sýna meiri tilhneigingu til hæmo- lvsis. I hart nær öllum tilfellum er um heterozygot form að ræða, homozygosis er svo sjaldgæft, að lítið er um það vitað. Þó hefur verið skrifað um tilfelli, sem sennilegt er talið, að liafi verið homozygot.12 Litningatengsl (linkage). Sýnt var fram á 1953, að erfðastofninn fyrir elliptocvtosis fylgdi ákveðinni samsteypu Rh- erfðastofna milli ættliða, a.m.k. í sumum fjölskyldum.9* 13>14 Varð þetta til að auka mjög áhuga erfðafræðinga og lækna á arfgengri elliptocytosis, og kemur hann fram í fjölda greina um blóðflokkarannsókn- ir á fólki með elliptocytosis (Morton) .14 Einkenni. Hjá þeim litla minni hluta el- liptocvtosis-tilfella, sem fá klin- isk einkenni um hlóðleysandi sjúkdóm, kemur fram sjúk- dómsmynd, sem er eins og hjá sumu fólki með arfgenga sphe- rocytosis. Einkenni þau eru þessi: 1. Gula. 2. Blóðleysi. 3. Miltisstækkun. 4. Gallsteinar. 5. Ulcera cruris, leggjasár. Öllum þessum einkennum hefur verið lýst við arfgcnga elliptocytosis, og eru þrjú fyrstu hin klínísku aðaleinkenni um hlóðleysandi sj úkdóm.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.