Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 107 sem enn þá er mikið notnð, er í því fólgin að láta sjúkling- inn drekka einn lítra af vatni á fastandi maga, mæla spennu á undan og á stundarfjórðungs- fresti í nokkur skipti á eftir. Hækki spennan þá verulega, meira en 9—10 mm Hg„ er um frárennslishindrun að ræða. En gallinn við þessa aðferð er sá, að hún reynist ekki nærri alll- af jákvæð, enda þótt um gláku sé að ræða, eða aðeins í um 30— 50% tilfellum (water provoca- tive test). Handhæg aðferð lil að ganga úr skugga um, hvort um frá- rennslishindrun sé að ræða, og ég hef notað við athuganir min- ar, er svonefnt augnhvelsþrýst- ingspróf (bulbar pressure test), kennt við Blaxter, sem fyrstur lýsti því.9 Einnig hef ég notað svipaða aðferð, sem er enn þá fljótlegri og segir, hvort um frá- rennslishindrun sé að ræða eða ekki. Aðferðin er sem hér segir: Sjúklingurinn er látinn liggja á skoðunarbekk og augun deyfð með oculoguttae cornecain 1%. Spennan er fyrst mæld með augnspennumæli, síðán er oph- thalmodynamometer lagður á augnhvelið (hulbus oculi) rétt framan við festu m. rectus ex- ternus (hliðlæga réttilvöðvans) og lialdið þar með 50 gr þunga í tvær minútur. Að því loknu er augnspennan mæld og fvrri og síðari aflestur borinn saman. Hafi spennan lítið eða ekkert lækkað, er frárennslishindrun, en lækki spennan verulega, er ekki um slikt að ræða. Með því að beita þessari aðferð, er unnt að prófa bæði augun samtímis. Þessi próf eru mjög gagnleg við greiningu gláku á byrjunar- sligi. Þau eru auðvcld i fram- kvæmd, óþægindalaus fyrir sjúklinginn og laka skamman tíma, en segja mikið um ástand augnanna. Spennuritun (tono- graphia) er að visu nákvæm- ari, en tækin eru dýr og slcoð- unin timafrek. í vafaatriðum er spennuritun þó æskileg. (i. Goniscopia. Með horn- linsu (goniolens) sést inn í framhólfshornið og þar með, hvort það er opið eða lokað, hvort um samvexti er að ræða eða tilflutning á litarefni; einnig sést, livort agnir úr augasteins- slíðri hafi selzt í siuvefinn. Yið gláku á hyrj unarstigi cr fram- hólfshornið opið, en getur ver- ið misgleitt. Yið athuganir mín- ar notaði ég Goldmanns-horn- linsu. 7. Smásjárskoðun. Með rauflampa (spaltelamp) sést einkum, hvort um capsular ex- foliatio er að ræða. Annars eru cngin séreinkenni varðandi gláku, sem sjásl við smásjár- skoðun. Ofl sésl þó rýrnun á litu (iris), ef glákan er kom- in langt áleiðis. Að þessum rannsóknum lokn- um hefur verið gengið úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.