Læknablaðið - 01.09.1964, Qupperneq 68
136
LÆKNABLAÐIÐ
vita, hvenær gefa má morfín,
og gamla lögmálið, sem amer-
ískur læknir kallaði „tincture
of time“, er og verður eitt aðal-
lögmál í fæðingarhjálp.
í erfiðum fæðingum, þar sem
sóttin er lin og þreyían sækir
á konuna, reynir mikið á sálar-
ástandið. Þar getur það valdið
miklu, hver er ljósmóðirin og
læknirinn og livernig þeim tekst
að hughreysta konuna, láta hana
hreyta um legu, jafnvel fara á
fætur eða gefa stólpípu og tæma
þvaghlöðruna. Getur þá stund-
um rætzt ótrúlega úr sóttinni
og konan fætt sjálfkrafa, þó að
ekki liafi verið gefin nein hríð-
aukandi lyf. Þegar allt þetta
Ijregzt, koma til greina liríðauk-
andi lyf, og má aldrei gleyma
því, að þau Ivf má aldrei gefa
til þess að stytta tímann fvrir
móðurinni, ef lífi barnsins get-
ur stafað liætta af því. Tíma-
takmörk hverrar fæðingar eru
háð velferð móður og barns.
Þegar ég var á fæðingargang-
inum á Johns Hopkins sjúkra-
húsinu árið 1948, hékk uppi
á vegg prentað skjal með fvrir-
sögninni:
„Um notkun pituitrins á 1.
2. stigi fæðingar.
Þrátt fyrir allar varúðar-
ráðstafanir veldur pituitrin
við og við, ef það er gefið
á l.og 2. stigi fæðingar, dauða
harns eða legbresti, en það
er þó sjaldnar. Pituitrin er
þess vegna hættulegt og svik-
ult lyf, þegar það er gefið,
áður en barnið er fætt. Sé
hins vegar litið á liina hlið
málsins, þá tekur hríðaleysi
sinn toll með tilfellum af
harnsfararsótt, upjjgjöf í fæð-
ingu, erfiðum tangarfæðing-
um, Duhrsens „incisionir“ o.
s. frv. Hvort er minna höl
pituitrin eða þrálátt hríða-
leysi? Vegna þess að ég var
uppalinn við það, að pituitrin-
gjöf fvrir fæðingu harnsins
væri ein af verstu syndum
fæðingarhjálparinnar, iief ég
þó eftir fimm ára reynslu og
með íhaldssomustu meðferð
á nokkur hundruð tilfellum
af hriðaleysi, komizt að þeirri
niðurstöðu, að gefa bæri smá-
vegis pituitrin, ef — og að-
eins ef — í sumum sérstök-
um tilfellum væru hafðar
ákveðnar reglur, sem ég vil
orða á þessa leið:
Nr. 1. Fæðing, þar sem er
fullkomið liríðarleysi frá upp-
hafi og fæðingin hefur alveg
stöðvazt og ekkert framhald
fæðingar er að finna eftir
einn til tvo klukkutíma.
Nr. 2. Ekki má vera neitt
misræmi á stærð milli höfuðs
og grindar, svo að þvingun
verði á eðlilegri fæðingu. Til
þess að komast að raun um
það verður að neyta allra
hugsanlegra rannsókna, með-
al annars að taka röntgen-
mynd af grind konunnar með
höfði harnsins. Sé þessa ekki