Læknablaðið - 01.09.1964, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ
121
95. lið, því að þar er sclerosis art.
cor. cordis ekki undanskilin eins
og í tilsvarandi lið næstu bana-
meinaskrár. En livað sem um
þetta er, þykir einsætt, að mikill
meiri hluti kölkunarsjúkdóma
hjarta hafi lent í 92. lið —
sennilega oftast undir heitinu
morbus cordis, án frekari grein-
ingar —, því að þessi liður er
frá upphafi langstærstur. Til
dæmis eru þar talin 695 af alls
786 tilfellum hjartasjúkdóma á
árunum 1921 til 1930 eða 88.4%.
Líku máli gegnir um næstu
banameinaskrá (1941—1950).
Þar var þó hætt við nýjum lið:
„Sjúkdómar í slagæðum hjart-
ans“ og hjartaæðar undanskild-
ar í þeim lið æðasjúkdóma, sem
fjallaði um arteriosclerosis.
Flokkun eftir núgildandi
hanameinaskrá, sem er mun
skilmerkilegri cn hinar fyrri,
hófst 1951, og jafnframt
var krafizt dánarvottorðs, er
ritað væri af lækni fyrir alla
þá, cr látast hér á landi og til
næst. Evðuhlöð dánarvottorða
henda og til, að banamein skuli
tilgreina eins nákvæmlega og
kostur er á, enda munu nú þau
vottorð tillölulega fá, þar sem
ekki er greint um hjartasjúk-
dóma, hvers eðlis þeir séu.
Af því, sem hér hefur verið
greint, má vera ljóst, að í dán-
arskýrslum er ekki að finna
nægar heimildir lil að gera sam-
anhurð á tíðni kölkunar- og
hrörnunarsjúkdóma hjarta sem
hanameina fvrir og eftir ára-
mótin 1950/51. Er því sá kost-
ur tekinn að alhuga nánar
dánartölur samanlagðra hjarta-
sjúkdóma á nokkrum liðnum
áratugum.
I Heilhrigðisskýrslum frá og
með 1929 er skrá yfir banamein
ár livert, en án tillits til aldurs
eða kyns. Enn fremur er sýnt,
liverjir eru hinir algengustu
flokkar hanameina. Fram til
1937 eru hjartasjúkdómar oft-
ast í 5. sæti, á eftir herklaveiki,
lungnabólgu, elli og krahha-
meini. A fimmta áratugnum eru
þeir að jafnaði í 3. sæti, á eftir
krahhameini og elli, en 1951 er
aðeins krahhamein ofar, og
munar þó litlu, og síðan eru
lijartasjúkdómar óslitið efst á
blaði.
Árið 1929 var dánartala
hjartasjúkdóma 1,0 al' þúsundi,
og fram til 1940 sveiflast hún
milli 0,8 og 1,1 nema síðasta
árið, þá var hún 1,3. Frá 1911
lil 1950 er lmn lægst 0,9 og hæst
1,2, en oftast 1,1, þar á meðal
þrjú síðustu árin.
A síðasta áratugnum, 1951—
60, kemst hún hæst 1958, og er
þá 1,80, en er lægst 1951, 1,40;
annars frá 1,51—1.77.
Tafla 1 'sýnir 10 ára meðal-
dánartölur, sér fyrir karla
og konur, á tímabilinu 1921
—1960 og enn fremur „elli-
dauðann“.
Dánartala karla hefuv hækk-