Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 17

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 17
Við sjúkdómum í bvagfœrum mœlir MANDELAMINE með sér sjálft. Fjölvirkt: þar sem það eyðir margs konar sýklum. Öruggt: vegna þess að það hvorki veldur breyting- um á blóði né greiðir veginn fyrir monliae; ekki stuðlar það heldur að útíellingu kristalla í þvagi og þar af leiðandi steinamyndun í þvagfœrum. Nánari upplýsingar, ef beðið er um. I hverri Mandelamine (Hafgrams)-töflu eru 0,5 g methenamin mandelat. Handa börnum fást 0,25 g töflur. Skömmtun handa fullorðnum eru tvcer hálfgramms töflur q. i. d., það er að segja fjórum sir.num á sólarhring.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.