Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 23

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF IÆ K N AF É LAG I ÍSLANDS O G L/EKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðrilstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Árni Björnsson og Ásmundur Brekkan (L.R.) 51. ÁRG. REYKJAVÍK, DESEMBER 1965 2. HEFTI NÍELS P. DUNGAL PRÓFESSOR LÁTINN. Níels P. Dungal prófessor lézt í Land- spitalanum aðfara- nótt 29. október sl. Var banamein hans kransæöastífla. Eng- um, sem voru hon- um vel kunnugir, kom andlát hans á óvart. Allt síÖastlið- ið ár liafði hann þjáðst mjög af sjúk- dómnum og aldrei tekið á sér heilum. Að prófessor Dung- al er sjónarsviptir i íslenzkri læknastétt. Einn forvígismaður hennar og velgjörða- maður íslenzku þjóð- arinnar er genginn. Níels P. Dungal var fæddur 14. júní 1897 á Isafirði. Hann var sonur hinna þjóð-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.