Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 35

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 35
LÆKN ABLAÐIÐ 61 fitulifur eða hólgu og drep í briskirtli. Niðurstöður: 1. Drykkjumenn þola verr en aðrir sjúkdóma og önnur áföll vegna veiklunar j7™- issa líffæra af völdum áfengis. 2. Drykkjumenn deyja fyrir aldur fram. 3. Slysadauði er fjórum sinn- um algengari meðal drykkjumanna en lands- manna í heild. 4. Sjálfsmorð eru tíu sinnum tíðari hjá drykkjumönnum en landsmönnum yfirleitt. 5. Hjartasjúkdómar og krabha- mein eru lítið eitt fátíðari hjá drykkj umönnum en landsmönnum í heild, og er skýringin á því vafalaust sú, að þeir deyja vngri. Causes of Death in Alcoholics. SUMMARY IN ENGLISH. Amongst the 1706 alcoholics who consulted the visiting alco- holic clinic at the Institute of Pub- lic Health in Reykjavík from 1953 to 1964 and of whom 92% were males, 131 died during that 12 year period. Most of them died between the ages of 20 and 59 — the average age being 49.7 years for males and 44.7 for females. The five most frequent causes of death were as follows: 36 acci- dents (27.4%), 31 heart disease (23.7%), 18 malignant growths (13.7%), 17 suicides (12.9%) and pneumonia 9 cases (6.9%). Com- paring these causes of deaths among alcoholics with those in the general population, fatal ac- cidents were found to be four times and suicides ten times more frequent among alcoholics. Heart disease and malignancies were found to be slightly less frequent among alcoholics than in the gener- al population. This can be explain- ed by the fact that alcoholics die at a relatively early age. The most common causes of accidental death were drowning and falling and suicidal deaths barbiturates and hanging. XX. alþjóðaþing augnlækna í Miinchen, 14.—19. ágúst 1966. Fyrir milligöngu sendiráðs Islands í Þýzkalandi og utanríkisráðuneytis Islands hefur Læknafélagi íslands horizt tilkynning um ofangreint læknaþing ásamt um- sóknarevðuhlöðum og bráðabirgðardagskrá. Augnlækn- ar, sem hafa hug á að sækja þetta þing, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu læknafélaganna sem fyrst.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.