Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1965, Qupperneq 37

Læknablaðið - 01.12.1965, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 63 að mæta auknum kostnaði vegna dýrtíðar og stækkunar. Páll Sigurðsson skýrði nokk- uð frá samningum lækna í Keflavík við Tryggingastofnun ríkisins. Ræðumaður varaði við þeim hættum, er felast í „prin- cipinu“ að leggja hagstofuút- reikninga um dýrtíðaraukningu og hagvöxt um of til grundvall- ar almennum samningum; að misræmi milli gjaldskrár lækna og hins almenna launamarkaðs ykist örar en varði. Gunnlaugur Snædal skýrði nánar frá afskiptum L.R. af samningum lækna i Keflavík, sem enn er ólokið. Þeir hafa um árabil verið félagar í L.R., sem er því í fyrirsvari þeirra. Gunn- laugur taldi æskilegt, að endur- skoðuð yrði svæðaskipting fé- laga, og nefndi fleiri dæmi því til stuðnings. Gunnlaugur skýrði frá því, að aðalásteytingar- steinninn nú væri gæzluvakta- þjónustan; lagði áherzlu á sér- stöðu Kel'lavíkurlækna, sökum þess að þar standa miklu fleiri íbúar að hverjum lækni en ann- ars staðar á landinu. Væri af- slaða Tryggingastofnunar og sveitastjórna til krafna Kefla- víkurlækna um gæzluvakta- greiðslu enn næsta sundurleit. Gunnlaugur tók því næst ein- dregið undir tilmæli Ölafs Bjarnasonar um aukinn stuðn- ing við Læknablaðið. Bjarni Bjarnason, formaður hyggingarnefndar Domus Me- dica, tók þessu næst til máls. Ilann skýrði fyrst frá því, að fengin væri ríkisheimild til kaupa á Nesstofu og næsta ná- grenni hennar og væri nú unn- ið að þeim málum í samvinnu við skipulagsnefnd og sveitar- stjóra Selljarnarneshrepps. Ræðumaður skýrði síðan frá stöðu fjármála Domus Medica, en þá frá hyggingaframkvæmd- um: Aðalhúsið er að verða til- húið „undir tréverk“, en af út- hyggingunni sagði hann, að ráð- izt hefði verið í byggingu henn- ar löngu fyrir fyrri áform um það; hún væri búin að vera ár í smíðum og húið að ganga frá þaki og gólfum, en ekki gler- ísetningu. Helmingur gólfflat- ar þessarar úthyggingar, sem er á tveimur hæðum, yrði leigður út, en hinn helmingurinn til af- nota læknasamtakanna. Yar gerður góður rómur að ræðu Bjarna. Bergsveinn Ólafsson kvaddi sér hljóðs og ræddi um fram- tíðarskipan Ekknasjóðs. Taldi hann sjóðinn harla gagnslítinn, eins og honum væri nú háttað; taldi hrýna nauðsyn á, að fastri skipan yrði komið á trygginga- mál lækna, enda yrði þá fyrst eitthvert gagn að styrktarsjóð- um félagsins. Þá hófust umræður um laga- breytingar. Formaður L. f., sem jafn- framt hafði verið formaður laganefndar, lagði frumvarp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.