Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1965, Qupperneq 52

Læknablaðið - 01.12.1965, Qupperneq 52
74 LÆKNABLAÐIÐ uð, að ritari L. I. er formaður hennar, en fjórir nefndarmenn eru kosnir á aðalfundi L.í. til tveggja ára í senn; í fj'rsta skipti þó tveir til eins árs og tveir til tveggja ára. Kosnir nefndarmenn skulu vera félag- ar þeirra svæðafélaga, er L.I. hefur samningsumboð fyrir. Meðan L.I. hefur ekki samn- ingsumhoð fyrir öll svæðafélög, skal stjórn L.í. stofna til sam- starfsnefndar um launakjör lækna. Nefndarmenn skulu vera sjö: tveir tilnefndir af stjórn L.í.,en fimm af stjórnum þeirra svæðafélaga, er sjálf annast samninga sína. Nefndin kýs sér sjálf formann. Hlutverk samstarfsnefndar- innar er samræming á launa- kjörum lækna, hvar sem þeir starfa á landinu, og skulu allir kjarasamningar lagðir fyrir hana, áður en þeir eru endan- lega gerðir.“ Þannig hreytt var 12. grein borin upp og samþykkt sam- hljóða. 13. gr.: Samþykkt samhljóða. 14. gr.: Nýr liður hætisl við og verði það fyrsti liður: „Tilnefndur fundarstjóri og fundarritari.“ Þá breytist núverandi röð lið- anna í samræmi við það. 12. liður verði: „Domus Me- dica.“ 13. liður: I stað: „skipun“ komi: „kosning“. Liðir 14. greinar verða því 17 alls. 15., 16., 17., 18., 19., 20., 21. og 22. gr. voru síðan hornar upp í heild og samþykktar ein- róma. Codex Etihcus: Allmiklar umræður urðu um Codex Ethicus, en í sambandi við þær har Páll Sigurðsson fram eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur L.I., haldinn i Reykjavík 24.—26. júní 1965, samþykkir að fela stjórninni að halda áfram þeirri endurskoð- un á Codex Etliicus L.I., sem nú er hafin, og vinna að því, að hægt verði að leggja nýjan Codex fyrir næsta aðalfund lil samþykktar.“ Tillaga Páls var samþvkkt með atkvæðum allra fundar- manna að einum undanskild- um, sem var á móti. Þá fór fram stjórnarkosn- ing. Stungið var upp á eftirfar- andi mönnum i stjórn: Ölafi Bjarnasyni sem formanni, As- mundi Brekkan sem ritara og Sigmundi Magnússvni sem gjaldkera. Aðrar uppástungur um menn í aðalstjórnkomuekki fram, og voru framangreindir læknar því sjálfkjörnir. I varastjórn voru kosnir Tóm- as Helgason, Haukur Þórðarson og Jón Gunnlaugsson frá Sel- fossi. Nefndakosningar: Fulltrúar í Bandalag háskóla- manna voru kosnir: Arinbjörn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.