Læknablaðið - 01.12.1965, Side 56
78
LÆKNABLAÐIÐ
LÆKNABLAÐIÐ
51. árg. Desember 1965
rélagsprenismiSjan h.f.
KiARADÓMUR.
SÉRSAMNINGAR.
Nú héfur Kjaradómur fellt
dóm sinn um 7% hœkkun
grunnlauna, auk ýmissa smá-
hreytinga annarra. Vart er liægt
að segja, að læknar hafi heðið
dómsins með óþreyju, en hitt
mun sanni nær, að þeir hafi
talið sig litlu skipta, hver úr-
lausn dómsins yrði. Er Kjara-
dómur felldi kröfuna um 15%
launahækkun árið 1964, missti
hann tiltrú lækna sem hlutlaus
dómur. Síðan hefur þeirri skoð-
un sífellt vaxið fylgi, að launa-
mál lækna verði ekki leyst á
viðunandi hátt með núverandi
fyrirkonndagi. Kröfugerð B.S.
R.B.gaf þessari skoðun byr und-
ir háða vængi, en eftir að hún
kom fram, sannfærðust lækn-
ar um skeytingarleysi B.S.R.B.
í launamálum þeirra. Sem
kunnugt er, voru tillögur lækna
að öllu leyti sniðgengnar, en
mjög óvinsæl og varhugaverð
launajöfnunarstefna tekin upp.
Ljóst var, að Kjaradómur gal
ekki dæmt læknum viðunandi
laun. Það vekur þvi enga furðu,
að nokkrir læknar við rikisspit-
alana sögðu upp starfi sínu, áð-
ur en Kjaradómur hafði felll
sinn dóm.
Nú spyrja eflaust margir,
hverju það sæti, að læknar i
opinberri þjónustu, sem í fjölda
ára hafa þegjandi tekið við lé-
legum launum, virðast ekki
lengur ætla að sætta sig við þau.
Hér her margt til, og er þar
ekki efst á blaði „lífsþæginda-
græðgi“, þótt læknar á hinn
hóginn viðurkenni hiklaust, að
þeir krefjist launa, er leyfi
þeim að njóta þeirra lífsþæg-
inda, sem þjóðfélagið hefur upp
á að hjóða.
Meginástæðan fvrir hreyttu
viðhorfi lækna í launamálum
er sú, að þeim er fullljóst, að
þeir geta ekki veitt eins góða
þjónustu og völ er á, nema þeir
geli sinnt starfi sínu heilir og
óskiptir. Þetta líefur læknum
reynzt erfiðara með ári hverju,
sumpart vegna tíðari sjúklinga-
skipta, en einnig vegna fjöl-
hreyttari og þá væntanlega hetri
])jónustu. Sjúkrahússtörfin hafa
þannig krafizt meira og meira
af starfsorku læknanna. Þetta
er eflaust æskileg þróun, að
minnsta kosti um meginkjarna
læknaliðs sjúkrahúsanna. Vinna
á stofu hefur samhliða ])essari
þróun dregizt mjög saman.
Margir starfa þar ekkert eða
mjög Htið og enn aðrir hafa
minnkað slík slörf stórum. Af
þessu hlýtur að leiða mikla
tekjurýrnun. Margir læknar,