Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 14

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 14
198 LÆKNABLAÐIÐ Hjúkrunarskóla íslands frá 1959. Sæti átti hann í hreppsnefnd Eski- fjarðarhepps 1934—1938 og í skattanefnd frá 1935—1956. Kvæntur var Einar Guðrúnu Guðmundsdóttur cand. phil., dóttur Guðmundar Gestssonar, húsvarðar Menntaskólans í Reykjavík. Þau áttu tvær dætur, Ingu Valborgu og Brynhildi Björk. Kjörson áttu þau, Auðun að nafni, sem er kennari að mennt. Nokkur síðbúin kveðjuorð til læriföður mins í listinni héraðs- lækningu með þakklæti fyrir húsaskjól og hjartahlýju, veitta mér og mínum sumarið 1950, og vináttu æ siðau. Það sumar allt stóðu flóðgáttir himinsins opnar yfir Austur- landi, en í læknishúsinu á Eskifirði merktist veðurdrunginn ekki. Gestakomur voru tíðar, og mun svo hafa verið öll árin, sem þau Einar og Guðrún hjuggu í húsinu. Á kvöldin skorti sjaldan um- ræðuefni: pólitík líðandi stundar, saga og kjör horfinna kynslóða, ljóð, sögur eða bara fólkið í héraðinu. Einar kunni skil á hverjum manni, var mjög glöggskyggn á sérstæðar persónugerðir og kunni af slíkum margar sögur, sem hann sagði af list sagnamannsins, sem metur meira skemmti- gildi en hárnákvæma meðferð smáatriða. Ekki var læknisfræðin heldur út undan, og miðlaði Einar óspart af reynslu sinni af löngu héraðslæknisstarfi, en sú reynsla var hyggð á staðgóðri þekkingu, sem hann reyndi að halda við eftir föngum. Þegar Einar og Guðrún fluttu til Eskifjarðar, lá skuggi heims- kreppunnar miklu yfir landi, og óvíða mun fátækt hafa verið meiri en þar. Laun fyrir læknastörf munu því hafa innheimzt treglega, enda tæpast verið sótt hart eftir. Embættislaun, „skorin við nögl“, urðu ]jví að nægja til að framfleyta heimilinu. Mun oft hafa verið erfitt að ná endum saman, því að læknisheimilið var alltaf „opið hús“ og helzt fyrir ])á, sem minna máttu og minnst áttu. Þegar sjúkrasamlögin voru samþykkt, hatnaði hagur héraðs- lækna, svo að sumum tókst að verða allvel efnaðir. Einar komst aldrei í þann hóp, þó að hann kæmist allvel af og færði eitt snyrti- legasta og vandaðasta bókhald, sem ég hef séð. Einar ferðaðist mikið um Austui'laud og lét sig lítt muna uin að fara í sjúkravitjanir upp á Fljótsdalshérað, ef á þurfti að halda, meðan heilsa og kraftur entust. Naut hann þess raunar til enda- loka að fara í langar ökuferðir til að kynnast landi og þjóð. Eftir 25 ára starf á Eskifirði fluttist Einar þaðan, þrotinn að heilsu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.