Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 25

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 25
LÆKNABLAÐIÐ 205 flestum sjúklinganna og fært sjúkdómaskrá deildarinnar frá upp- hafi, en hinn (E. B.) hefur farið yfir sjúkraskrárnar. 1 þeim var leitað svars við 35 spurningum, sem voru færðar á spjaldskrár- kort og síðan unnið úr þeim. Við þá athugun þótti greiningin ekki örugg hjá fjórum sjúklingum, og urðu þá eftir i hópnum 394 sjúkl- ingar. Meðferð Gegn verk og hjartaveiklun hefur meðferð verið liagað sam- kvæmt venju. Síðastliðin þrjú til fjögur ár hefur digitalis eða acylanid verið gefið oftar en fyrr, einkum gömlu fólki, þó að ekki fyndust áþreifanleg einkenni hjartaveiklunar. Gegn losti hefur verið gefið súrefni, vasopressorar og cedilanid í æð. Gegn óreglu á hjartslætti hefur verið notað chinidin eða digitalis eftir atvikum og nú síðastliðin ár nokkrum sinnum lidocain. Um þriggja til f jög- urra ára bil var chinidin notað i þeim tilgangi að koma í veg fyrir óreglu á hjartslætti, en því var hætt fyrir u. þ. 1). einu ári. Bóandi lyf hafa verið mikið notuð. Segavarnarlyf, þ. e. Warfarin í einum skammti og síðan Dicu- marol, liafa verið notuð frá 1958, þegar ekkert hefur verið því til fvrirstöðu. Næstu tvö árin voru aldursmörkin fyrir þeirri meðferð sett við sjötugsaldur, en þá færð niður að sextugu. Síðastliðin tvö ár hefur Dicumarol verið notað eingöngu og ekki miðað við ákveðin aldursmörk. Skammtur Iiefur smám saman verið minnk- aður, þegar sjúklingar eru komnir á kreik, og Dicumarol gjöf hætt við brottför, nema hjá karlmönnum undir sextugsaldri. Sega- varnanneðferð hefur verið beitt í alls 5363 <Iaga. Þennan tíma hefur meðferðin verið ófullnægjandi í 1624 daga, eða u. þ. b. einn þriðja af tímanum. Ekki varð vart við alvarlega fylgikvilla af þessari meðferð, en hjá nokkrum sjúklingum fannst hlóð í þvagi við smásjárskoðun. Frá upphafi hefur þeirri reglu verið fylgt að láta sjúklingana hreyfa sig sem fyrst eftir áfallið, og hefur matið á stærð drepsins i hjartavöðvanum og líðan sjúklingsins ráðið mestu um þetta at- riði. Þeir, sem hafa verið þungt haldnir vegna verkja eða hjarta- veiklunar, hafa verið mataðir og látnir hreyfa sig sem minnst, þar til ástandið batnaði. Hinir hafa þegar verið látnir hreyfa útlimi og hafa sjálfir hagrætt sér í rúminu eftir þörf. Eftir tvo til fjóra daga hafa þeir verið reistir upp og látnir sitja á rúmstokknum, í fyrstu í 5—10 mínútur tvisvar lil þrisvar á dag. Eftir atvikum hafa þeir verið komnir fram úr rúminu og í stól innan sjö til tíu daga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.