Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 40

Læknablaðið - 01.12.1969, Qupperneq 40
216 LÆKNABLAÐIÐ Gildi segavama er mjög umdeilt. Um árangr.r þessarar með- ferðar á þessum sjúklingum er ekki unnt að segja annað en J)að, að meðferðin hefur ekki farizt okkur vel úr hendi. Hvort okkur hefur tekizt verr en öðrum í þessu efni, er erfitt að segja, vegna þess, að í ritum um árangur af segavörnum er þess sjaldnast getið, hve margir meðferðardagar hafi misheppnazt. Auk þess vantar til samanburðar sjúklingahóp, sem ekki hefur fengið þessa meðferð. Á 7. töflu má sjá, að allmargir sjúklingar, eða 18%, hafa fengið stíflu í litla æðagrein. Enginn vafi er á því, að þetta hefur ráðið miklu um horfur hópsins sem heild. Þegar gáð er að hinum óbeinu dánarorsökum, þá verður lostið fyrst fyrir. Talið er, að 20% þeirra, sem fá kransæðastíflu, fari í lost og dánartalan fyrir losti sé yfirleitt 70—90%. Þó þekkjast lægri tölur frá sérdeildum.2, 22 Af okkar 394 sjúklingum fá aðeins 44 lost, þ. e. 11%, og eru konur hlutfallslega helmingi fleiri en karlar. Vera má, að ástæðan fyrir því, að fleiri urðu ekki lostnir, sé sú, að nokkrir sjúklingar, sem ekki fengu þá greiningu, en höfðu losteinkenni önnur en lækkun á syst. þrýstingi undir 80 mm Hg, fengu lostmeðferð. Hins vegar er dánartalan fyrir losti mjög há, eða 86%, og hlutfallslega mun hærri meðal kvenna en karla. Tölur um það, hve oft hjartavöðvinn rifnar eftir kransæða- stíflu, eru ærið misjafnar, eða allt frá 1 19%.12, 35 Tólf af okkar sjúklingum fengu þennan fylgikvilla, þ. e. 3%. Höf. eru ekki kunn- ar tölur til samanburðar um aðra fylgikvilla. Það er fyrst nú á síðustu árum, að athygli hefur verið vakin á því, að eftir kransæðastíflu eru horfur kvenna lakari en karla og bæði hlutfallsleg tíðni sjúkdómsins og dánartíðni meðal kvenna fari vaxandi.8, 1J, 18, 14, 37 Ekki er þessu svo farið með öllu um okkar sjúklinga. Konum hefur ekki fjölgað, og dánartala þeirra hefur frekar lækkað en hækkað á síðastliðnum þremur árum. Hins vegar er hlutfallsleg dánartala kvenna alltaf heldur hærri en karla. Ekki er það vegna þess, að þær hafi yfirleitt komið fyrr á spítal- ann. eftir að einkenni komu í ljós, og hvorki voru hjartakveisa né fyrri kransæðastífla tíðari hjá þeim en körlum. En önnur áhættu- atriði voru meiri hjá konum, þ. e. aldurinn, háþrýstingur og sykursýki. Þeim var einnig hættara við losti og hjartaveiklun en körlum, og þær þoldu ])essa fylgikvilla verr. Þetta er næg skýring á því. að í þessum hópi er dánartala kvenna hærri en karla. Til skamms tíma hafa læknar staðið berskjaldaðir í viðureign sinni við lost og skyndidauða hjá kransæðasjúklingum. Með til- komu nýrrar tækni hefur vígstaðan hreytzl á þann veg, að það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.