Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 57

Læknablaðið - 01.12.1969, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 229 skrifstofunnar. Niðurstaða þeirra funda og athugana var sú, að ekki væri unnt að greiða af félagsgjöldum nema helming af launum fram- kvæmdastjóra, en hinn helmingurinn yrði að koma frá tekjum ýmissa starfa, sem skrifstofan tæki að sér. Var með þessu raunar staðfest til- laga síðustu stjórnar um greiðslufyrirkomulag á launum framkvæmda- stjóra. Nánari athugun leiddi í Ijós, að ýmis þau störf, sem ætlazt hafði verið til, að öfluðu skrifstofunni tekna, höfðu ekki gert það. Meðal annarra tekna, sem brugðust, voru frá Lífeyrissjóði lækna, en stjórn sjóðsins fól Guðmundi Skaftasyni, lögfræðingi og endurskoðanda, yfir- umsjón með Lífeyrissjóðnum, enda þótt dagleg framkvæmd í færslum fyrir sjóðinn væri framkvæmd af annarri skrifstofustúlkunni undir eftirliti Guðmundar. Með tilliti til þessa var ráðningarsamningi fram- kvæmdastjórans sagt upp á síðastliðnu hausti og honum gerð grein fyrir þessari stefnu læknafélaganna um greiðslu fyrir störf hans. Upp- sagnartíminn var sex mánuðir, og mun hann hætta störfum 1. apríl. Væntir stjórnin þess, að læknafélögin megi í framtíðinni verða aðnjót- andi hinnar miklu þekkingar hans á ýmsum málum lækna, þótt hann sé ekki lengur fastráðinn hjá félögunum. Á árinu hætti störfum Ingibjörg Bjarnadóttir, en við störfum hennar tók Lára M. Ragnarsdóttir. Birna Loftsdóttir, sem starfað hefur á skrifstofunni frá því í nóv- ember 1966, hcfur sagt lausu starfi sínu og mun hætta störfum 1. apríl. Hyggur hún á frekara nám í Bretlandi. Um leið og við þökkum henni ágæt störf í þágu félagsins, óskum við henni góðs gengis í framtíðinni. Ráðin hefur verið stúlka í hennar stað með vélritunarkunnáttu og bók- haldsþekkingu, María Kristleifsdóttir. Gert er ráð fyrir að skipta verkum milli stúlknanna þannig, að önnur fari með fjárreiður, en hin bókhald. Um frekara fyrirkomulag eða starfsmannahald á skrifstofunni í náinni framtíð hefur enn ekki verið tekin endanleg ákvörðun. Lögfræðileg Eins og á fyrra ári veittu þeir lögfræðingarnir Guðmund- aðstoð ur Ingvi Sigurðsson og Sveinn Snorrason félaginu lög- fræðilega aðstoð. Var hún mjög svipuð og á síðastliðnu ári, fremur lítil, þar sem umsvifa í samningum gætti ekki mjög. STÖRF NEFNDA Samninganefnd Nefndina skipa: Jón Gunnlaugsson formaður, ísak heimilislækna Hallgrímsson og Þorgeir Gestsson. Samninganefnd heimilislækna hélt nokkra fundi með viðsemjendum sínum, þ. e. fulltrúum frá Tryggingastofnun rikisins og Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, í apríl sl. Viðsemjendur gerðu ljóst í upphafi samninga- viðræðna, að ekki yrði um neinar grunnhækkanir að ræða, miðað við það ástand, sem væri á vinnumarkaðnum almennt. Af hálfu Læknafélagsins voru gerðar kröfur um eftirfarandi breyt- ingar á gildandi samningi: 1) Hækkun verði gerð á töxtum samkvæmt ákvæðum um breyt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.