Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 74

Læknablaðið - 01.12.1969, Síða 74
240 LÆKNABLAÐIÐ Námssjóður Á stórráðsfundi 4. nóvember 1968 var samþykkt sjúkrahúslækna eftirfarandi reglugerð fyrir sjóðinn: 1. gr. Sjóður þessi er stofnaður vegna þeirra lækna, sem sögðu sig út úr launakerfi opinberra starfsmanna í maí 1966. Meðlimir sjóðsins skulu vera þeir sérfræðingar, sem starfa við ríkisspítalana og vinna eftir svonefndum eyktasamningi. Lausráðnum læknum, sem vinna eftir sams konar samningi, er heimil þátttaka. Öllum öðrum læknum er heimil þátttaka í samráði við stjórn sjóðsins. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er að styrkja lækna til náms erlendis. Rétt til styrks úr sjóðnum eiga þeir læknar, sem greiða framlag til sjóðsins. 3. gr. Tekjur sjóðsins eru þessar: 1. Ákveðinn hundraðshluti (3—5%) af fastalaunum þeirra lækna, sem um getur í 1. gr. 2. Vextir af innstæðu sjóðsins. Eignir sjóðsins skal jafnan ávaxta í bönkum. 3. Gjafir og hvers konar framlög önnur, sem sjóðnum kunna að Stjórn sjóðsins skulu skipa þrír menn. Skal einn tilnefndur af stjórn læknaráðs Landspítalans, annar af stjórn Læknafélags fslands og sá þriðji af stjórn Læknafélags Reykjavíkur, og skal hann vera formaður. Stjórnarmenn skulu kosnir til 3ja ára í senn. Starfstímabil stjórn- arinnar telst frá 1. apríl. Sömu aðilar skulu kjósa einn mann, hver, til vara. Varamaður tekur sæti, ef aðalmaður forfallast. Hina fyrstu stjórn skal kjósa, þegar samþykktir þessar eru stað- festar, og tekur hún til starfa strax. 5. gr. Stjóm Læknafélags Reykjavíkur og læknaráð Landspítalans skulu kjósa sinn endurskoðandann hvort til þriggja ára. 6. gr. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Stjórn sjóðsins skal leggja reikninga sjóðsins til endurskoðunar eigi síðar en 1. febrúar ár hvert. Síðan skulu endurskoðendur endurskoða reikninga og árita þá með athugasemdum sínum, og skulu þeir lagðir fyrir aðalfund L.R. ár hvert. Sjóðurinn greiðir allan kostnað af starfsemi sinni, og er honum heimilt að semja við skrifstofu læknafélaganna um bókhald og dag- legan rekstur og vörzlu sjóðsins. 7. gr. Sjóðsstjórn skal halda fund annan hvern mánuð og afgreiða þá þær styrkumsóknir, sem fyrir liggja hverju sinni. Sérstaklega skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.