Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 169 9. mál. Undirbúningur a'ðaljundar Formaður fór yfir drög að ársskýrslu. Þar kom fram, að athugað hefur verið lögfræðilega um rétt L.í. til þess að hafa ákvörðunarvald á kjör stjórnarmanna 1 stjórn Domus Medica. Álit lögfræðinga er, að enginn komist í stjóm Domus Medica nema með samþykki L.í. og L.R. Kanna þarf og fá staðfest fyrir næsta aðalfund (1969), hvort bæði L.í. og L.R. hafi neitunarrétt hvort um sig fyrir hvern nýjan mann, sem kjósa á í stjórn Domus Medica. Nokkrar umræður urðu um skýrsluna, en engar samþykktir gerð- ar, aðrar en þær að fresta aðalfundi fram í september nk., sem talinn var heppilegri fundartími en júlímánuður. 10. mál. Aðild að Varúð á vegum Formaður skýrði frá því, að L.í. væri enn aðili að þeim samtökum og Ámi Bjömsson myndi sitja aðalfund samtakanna fyrir hönd L.f. 11. mál. Stofnun embœttislœknafélags Ákveðið er að kjósa Örn Bjarnason í nefnd ásamt Páli Sigurðssyni og Kjartani Jóhannssyni til þess m. a. að kanna hlutverk hliðstæðra félaga á Norðurlöndum. Þá hefur verið ákveðið, að Þóroddur Jónasson, læknir á Breiðumýri, mæti sem fulltrúi íslands á norræna embættis- mannamótinu í Noregi í haust. 12. mál Formaður skýrði frá og ræddi hugsanlegar byggingarframkvæmdir við Domus Medica. Rætt var um húsvarðaríbúð vegna nauðsynjar vakt- manns. Upplýst er, að nokkrum sinnum hefur verið brotizt inn í húsið. Þá var rætt um gistiherbergi í húsinu fyrir lækna utan af landi. Ehn liggja hvorki fyrir teikningar né kostnaðaráætlun að stækkun hússins né byggingu ofan á það. 13. mál. Lœknaþing Eins og fram hefur komið, voru fulltrúar einhuga um að fresta aðalfundi og þá læknaþingi fram í september (7.—15. sept.). Ólafur J. Einarsson hefur fyrir hönd Squibb boðizt til að útvega fyrirlesara, sérfræðing í giktsjúkdómum, til þess að halda fyrirlestur á læknaþingi. Fulltrúar voru samþykkir því að þekkjast það boð. Þá var og ákveðið að ræða við Giktsjúkdómafélagið um „sym- posium“. Tillögur um lagabreytingar þurfa að hafa borizt eigi síðar en í júní. 14. mál Tillaga kom frá Friðriki J. Friðrikssyni, að skrifstofa félaganna hafi alltaf töflu uppi um allar auglýstar stöður lækna, héraðslækna sem annarra. Samþykkt var að fela skrifstofunni að sjá um þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.