Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 213 Stjórn L.í. óskaði eftir áliti lögfræðingsins á máli þessu og ritaði honum bréf (sbr. fskj. 1). Svarbréf lögfræðingsins barst 22.8 1969 (sbr. fskj. 2). Samkvæmt ábendingu Guðmundar Ingva Sigurðssonar, hrl., bein- ir stjórn L.í. þeim tilmælum til stjórnar Sjúkrahúss Húsavíkur, að hún endurskoði uppsögn sjúkrahúslæknisins með það fyrir augum, að hann verði endurráðinn, enda fari hann eftir reglugerð sjúkrahússins að öllu leyti í störfum sínum, eins og í bréfi lögfræðings (22.8 1969) segir. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags íslands, Arinbjörn Kolbeinsson Friðrik Sveinsson formaður ritari FYLGISKJAL 9 I Húsavík, 1. sept. 1969. Læknafélag íslands. Stjórn Sjúkrahússins á Húsavík s.f. hefur móttekið bréf yðar, dags. 22. ágúst s.l. Framkvæmdaráð sjúkrahússins vill vekja athygli á skoðanaágreiningi lögfræðings Læknafélags fslands og Daníels Daní- elssonar um túlkun á siðareglum lækna, sbr. fyrrnefnd bréf yðar og í grein Daníels í Alþýðublaðinu 22. júlí s.l. Treystir framkvæmdaráð sér ekki til að hefja deilur við Daníel um túlkun á margumræddri reglugerð. Ljóst er, að læknadeilan, sem kennd er við Húsavík, er fyrst og fremst deila milli lækna um starfsfyrirkomulag. Sáttaumleitanir hafa orðið árangurslausar þrátt fyrir sáttatilraunir sérstakrar sáttanefndar. Þar til að fullar sættir hafa tekizt með læknunum, telur fram- kvæmdaráð ekki fært að endurskoða ákvörðun sina um uppsögn Daní- els Daníelssonar yfirlæknis. Efni þessa bréfs var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmda- ráðs í dag. F. h. framkvæmdaráðs Sjúkrahúss Húsavíkur, Þormóður Jónsson formaður FYLGISKJAL 10 BRÉF SENT SÉRFRÆÐINGUM í SKURÐLÆKNINGUM Reykjavík, 16. maí 1969. Góði kollega: Fimmtudaginn 1. maí sl. voru auglýstar í dagblöðum Reykjavíkur yfirlæknisstaða við Rannsóknastofu Háskólans og við handlæknisdeild Landspítalans. í því sambandi benda stjórnir L.R. og L.í. á, að það er stefna læknafélaganna, að læknasamtökin verði samningsaðili um laun allra lækna, sbr. aðalfund L.í. að Laugum 1966 og fundarsamþykkt í L.R. 9.11 1966.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.