Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 24
176 LÆKNABLAÐIÐ Gjaldskrárnefnd Komið hefur verið á laggirnar sameiginlegri gjald- skrárnefnd fyrir L.f. og L.R., og var ætlunin, að unnt yrði að semja eina almenna gjaldskrá, sem næði yfir almenn læknisstörf og sérfræðistörf, þ. e. að ein gjaldskrá yrði fyrir allt landið. I nefnd þessari eiga sæti af hálfu L.í. Friðrik Sveinsson og Lárus Helgason. Formaður nefndarinnar er Guðmundur Jóhannesson, en aðrir af hálfu L.R. eru Guðmundur Bjömsson og Páll Sigurðsson. Uppkast að gjaldskrá er nú fullbúið, og er þetta í fyrsta sinn, sem L.I. og L.R. standa að sameiginlegri gjaldskrá, sem ætlunin er, að gildi alls staðar á landinu og verði síðar meir sameiginlegur grundvöllur samninga bæði L.í. og L.R. Læknaþingssjóður í árslok 1968 barst stjórn L.f. bréf frá stjórn Fé- lags íslenzkra lyflækna, þar sem þeir buðust til að stofna sérstakan sjóð til þess að styrkja læknaþing hér á landi. Framlag í þennan sjóð yrði tekjuafgangur af þingi norrænna lyflækna, sem haldið var í Reykjavík 1968. í stjóm Félags íslenzkra lyflækna voru þá Óskar Þórðarson formaður, Tómas Á. Jónasson og Sigurður Þ. Guðmundsson. Með bréfi þessu fylgdu einnig drög að skipulagsskrá fyrir sjóðinn. Hinn 26. febrúar 1969 mættu á fundi með stjórn L.f. áðurtaldir stjómarmenn Félags íslenzkra lyflækna, en þá var orðin breyting á stjórmnni, þannig að Tómas Á. Jónasson var orðinn formaður. Tekjuafgangur af þingi lyflækna var rúml. 330 þús. kr., og ákvað stjóm Félags íslenzkra lyflækna í samráði við þá aðila, sem aðallega höfðu styrkt þetta þing, en það voru Reykj avíkurborg og dómsmála- ráðuneytið, að stofna sjóð með fé þessu sem stofnframlagi og skyldi hann notaður til þess að styrkja með fjárframlögum læknaþing haldin á Islandi, sem íslenzk og erlend læknafélög eru aðilar að. Stofnskrá fyrir læknasjóðinn var afhent á fundinum og undir- rituð af stjórnum Læknafélags fslands og Félags íslenzkra lyflækna. Bankavextir höfðu bætzt við fé það, sem afgangs var af lækna- þinginu, þannig að heildarfjárhæðin var nú 337.101.64 kr., og var það stofnframlag í sjóðinn. Skipulagsskrá gerir ráð fyrir, að Læknafélag íslands tilnefni tvo menn í stjórn sjóðsins, og hafa þeir Haukur Kristjánsson og Jónas Hallgrímsson verið tilnefndir (skipulagsskrá, fskj. 5). Samtök heilbrigðis- Hinn 14. janúar 1969 var haldinn stofnfundur stétta Samtaka heilbrigðisstétta. Upphaf þessa máls var það, að 14.9.1967 var haldinn fundur á skrifstofu Hjúkrunarfélags íslands að Þingboltsstræti 30 til þess að ræða, hvort stofna skyldi samtök heilbrigðisstétta. Hafði formaður Hjúkmnarfé- lags fslands, frú María Pétursdóttir, forgöngu um boðun þessa fundar, og voru fulltrúar frá eftirtöldum félögum boðaðir á fundinn: Félagi' forstöðumanna sjúkrahúsa á íslandi, Félagi gæzlusystra, Félagi ís- lenzkra sjúkraþjálfara, Hjúkrunarfélagi íslands, Sjúkraliðafélagi fs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.