Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 181 Miðnorðurland og Suðurland fór Sigfús Gunnlaugsson, þáverandi framkvæmdastjóri læknafélaganna. Upplýsingar þessar voru síðan notaðar við undirbúning ráðstefnu um heilbrigðismál, sem haldin var haustið 1967. í ljós kom, að starfsaðstaða héraðslækna var sums staðar góð, en víða virðist grundvöllur fyrir að setja upp læknamiðstöðvar. Fullnaðarúrvinnsla úr könnuninni hefur enn ekki verið gerð, þar sem ýmsar upplýsingar vantar, enda þessi könnun gerð til að fá yfir- sýn ýfir ástandið, eins og það var 1967. Þær upplýsingar, sem könnunin hefur veitt, geta m. a. orðið grund- völlur að framtíðaráætlun um skipulagningu og staðsetningu lækna- miðstöðva í landinu. Fyrirvarar í maí sl. voru auglýstar tvær yfirlæknastöður, önn- í stöðuumsóknum ur fyrir sérfræðing í handlækningum við handlækn- isdeild Landspítalans, en hin fyrir sérfræðing í meinvefjafræði við Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur fjallaði um þessar auglýsingar og taldi nauðsynlegt að senda út dreifibréf, þar sem óskað væri eftir, að væntanlegir umsækjendur settu sem fyrirvara í umsóknir sínar, að kjör lækna í hinum auglýstu stöðum yrðu ákveðin með samningum við Læknafélag Reýkjavíkur. Þar sem það er yfirlýst stefna Læknafélags íslands, sbr. fyrri aðal- fundarsamþykktir, að vinna að því, að læknasamtökin verði aðilar að öllum ikjarasamningum lækna, samþykkti stjórn L. í. að verða við þeirri beiðni stjómar L. R. að koma á framfæri tilmælum til væntan- legra umsækjenda um að hafa nefndan fyrirvara í umsóknum sínum. Var ákveðið að hafa þann hátt á, að stjórnir beggja félaga skrifuðu undir sameiginlegt bréf, þar sem læknum væri tilkynnt um þessi efni. Um þessar tvær stöður sóttu fjórir læknar, en aðeins einn þeirra setti fyriirvara, en hinir sóttu um stöðurnar án fyrirvara. Fylgja hér með afrit af bréfum um stöður þessar og dreifibréf læknafélaganna (fskj. 10,). L. R. hafði forgöngu um þetta mál. Eftir að umsóknarfresti lauk, 'héldu stjórnir L. í. og L. R. fund með þeim umsækjendum, sem höfðu ekki sett fyrirvara. Á þessum fundi náðist samkomulag um fyrirvara, sem allir umsækjendur settu varð- andi umsóknir um nefndar stöður. Samráð var haft við formann yfir- læknafélagsins um afgreiðslu málsins. Fundur um heilbrigðis- Samband sveitarfélaga í Austurlandskjör- þjónustu Austurlands dæmi bauð Læknafélagi íslands að senda tvo fulltrúa á aðalfund sambandsins á Vopna- firði dagana 6. og 7. sept. Fulltrúar félagsins á fundinum voru Arin- björn Kolbeinsson og Árni Björnsson. Meðal annarra gesta á fundin- um vora Sigurður Sigurðsson landlæknir, Jón Thors, fulltrúi úr dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, og Bjarni Bragi Jónsson frá Efnahagsmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.