Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 20
172 LÆKNABLAÐIÐ Ályktanir um í störfum sínum hefur stjórnin haft hliðsjón af læknamiðstöðvar ályktun aðalfundar um þessi efni. Hins vegar er þetta mál í athugun í sambandi við könnun á starfsaðstöðu héraðslækna. Er gert ráð fyrir, að þegar henni verði lokið, sem fyrirhugað er að verði í sumar, þá verði unnt að leggja fram ákveðnar tillögur um staðsetningu og fyrirkomulag lækninga- miðstÖðva á þann hátt, sem bezt hentar fjárhagslegri og efnahagslegri aðstöðu. Tillaga Páls Gíslasonar í sambandi við 50 ára afmæli Læknafélags um læknaráðstefnu um íslands var haldin heilbrigðisráðstefna, þar læknamiðstöðvar sem tekin var til meðferðar heimilislækna- þjónusta í dreifbýli og þéttbýli, og var þá lögð sérstök áherzla á þetta mál samkv. fundarsamþykkt frá aðalfundi (sjá nánar skýrslu afmælishátíðar). Styrktarsjóður Aðalfundur L.f. 22.—23. júní 1968 samþykkti að stofna lækna styrktarsjóð lækna, og hefur verið gengið frá reglu- gerðum um þennan sjóð og kosin stjórn fyrir hann. í stjórn sjóðsins eiga sæti Víkingur Arnórsson, Frosti Sigurjónsson óg Jón Þorsteinsson. Orðanefnd f samræmi við ályktun síðasta aðalfundar hefur stjórn L.f. kosið eftirfarandi menn í orðanefnd: Guðjón Jóhann- esson formaður, Snorri P. Snorrason, Guðsteinn Þengilsson, Helgi Ingv- arsson og Halldór Baldursson. Innkaupamiðstöð lækna Rætt hefur verið við stjórn Læknafélags (Centromed) Reykjavíkur um stofnun innkaupamiðstöðv- ar lækna, en engar endanlegar ákvarðanir hafa verið teknar í málinu. Byggingaframkvæmdir á Rætt hefur verið við stjórn Domus Medica þaki Domus Medica og Nesstofu h.f. um byggingarétt á þaki Domus Medica. Hafa þessir aðilar, hvor fyrir sig, gefið samþykki til þess, að Læknafélag íslands, í samvinnu við Laéknafélag Reykjavíkur, fái heimild til þess að byggja ofan á þak háhýsis Domusf Medica og verði það húsnæði notað fyrir skrifstofur læknafélaganna; þar verði einnig bókasafn læknafélaganna, svo og að- staða til minni fundarhalda. Ekki hefur verið leitað eftir heimild frá einstökum læknum í Domus Medica eða málið undirbúið, hvað fram- kvæmdir snertir. Einnig hefur verið rætt um nýbyggingu við norður- enda hússins, þar sem verði meðal annars heimilislæknamiðstöð. Hálfrar aldar Afmælishátíð L.í. var haldin dagana 4.—6. október, afmæli L.f. og var hún þrískipt: fræðslufundur, heilbrigðisráð- stefna og almennt læknahóf. Greinargerð um afmælis- hátíðina fylgir með í viðauka, Frá aðalfundi 1968 hafði stjórn Lækna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.