Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 201 og níu sveitarfélög færri en 50, virðist augljóst, að heilbrigðisnefndiv þurfa að miðast við stærri stjórnarfarslegar einingar, ef þær eiga að verða eitthvað meira en nafnið tómt. L.í. er sammála því, sem fram kemur í athugasemdum með frum- varpinu, að miklu varði, að heilbrigðisnefndir hafi framtak til sjálf- stæðra athafna. Slíks er þó varla að vænta af nefnd, sem hefur sveitarfélög með færri en 400 íbúa að bakhjarli. Hvort tveggja er, að heilbrigðisnefndir hafa mjög víðtækt verksvið, og afskipti þeirra hljóta iðulega að brjóta í bága við beina hagsmuni ýmissa aðila. Þau nánu tengsl, sem óhjákvæmilega hljóta að vera milli manna í fámennum hreppsfélögum, myndu vafalítið hafa lamandi áhrif á heilbrigðiseftirlit, sem væri í höndum nefnda, er kosnar væru fyrir hvert sveitarfélag. Einnig má á það benda, að héraðslæknir (eða læknir með hliðstæða embættisábyrgð) hlýtur að verða driffjöður hins staðbundna heilbrigðiseftirlits hér eftir sem hingað til. Með núgild- andi skipan er algengt, að 6—9 sveitarfélög séu í hverju héraði. Nú virðist veruleg stækkun margra héraða vera á næsta leiti, og er erfitt að hugsa sér, hvemig héraðslæknar eiga að geta fylgzt að gagni með svo mörgum heilbrigðisnefndum, þvað þá að þeir geti hvatt þær til dáða. Sú þróun, að sveitarfélög sameinist, virðist eiga langt í land, enda sýnist ástæðulaust að bíða þess, þar sem heilbrigðisþjónustan hefur ætíð verið miðuð við stærri félagslegar einingar. Þau rök, sem koma fram í athugasemdum við frumvarpið, að víðlendar sýslur muni útheimta óhófleg ferðalög af heilbrigðisnefndarmönnum, virðast vera léttvæg í þessu sambandi, enda skapar fámennið í sjálfu sér minni þörf fyrir eftirlitsferðir. í slíkum byggðarlögum er markvisst eftirlit með mjólkur- og matvælaframleiðslu aðalverkefnið, en það er fyrst og fremst bundið við mjólkursamlög og sláturhús, sem eru staðsett i by ggðak j ömunum. Heilbrigðiseftirlit ríkisins: í 8. gr. laga frumvarpsins er rætt um nýja stofnun, sem nefnist Heilbrigðiseftirlit ríkisins. Er ætlazt til, að þessi stofnun sameini eldri þætti heilbrigðiseftirlitsins og fái einnig víðtækara verksvið. Hiér er um að ræða merk nýmæli, og er margs að gæta, þegar þessum nýja aðila er markaður bás í stjórnar- og eftirlitskerfi heil- brigðismálanna. Þar sem um það bil helmingur allra landsbúa býr í Reykjavík og nágrenni, mun þetta svæði verða meginstarfsvettvangur Heil- brigðiseftirlits ríkisins. Sú öra uppbygging, sem fer fram á þessu svæði, gerir miklar kröfur til eftirlitsins. Það sama er að segja um verk- smiðjur og allan atvinnurekstur, sem er á svæðinu. Þéttbýlið sjálft gerir og kröfur um nákvæmt heilbrigðiseftirlit. Augljóst er, að samvinna og samstarf þarf að takast í upphafi milli ríkis og hlutaðeigandi yfirvalda á Reykjavíkursvæðinu um nána samvinnu á þessu sviði, bæði með tilliti til fjárfestingar og starf- rækslu heilbrigðiseftirlitsins. Gæti á þann hátt sparazt mikið fé. Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.