Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 195 Að öðru leyti vísast til bréfs Læknafélags Reykjavíkur, dags. 16.4. 1969, varðandi bifreiðakostnað, námssjóð, siglingakostnað og hóptrygg- ingu lækna. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags íslands, Arinbjörn Kolbeinsson. Afrit af bréfi L. R. til ríkisskattstjóra, hr. Sigurbjörns Þorbjörnssonar, dags. 16. apríl 1969. Efni: A. Bifreiðakostnaður lækna. B. Ferðakostnaður lækna. C. Námssjóður lækna. D. Hóptrygging lækna. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur hefur borizt útdráttur úr fund- argerð ríkisskattanefndar frá 13. marz 1969 ásamt bréfi, dags. 27. marz 1969. Þar sem umrædd ákvörðun ríkisskattanefndar kemur einnig til með að hafa áhrif á aðra lækna en þá, sem eru meðlimir í Læknafélagi Reykjavíkur, var stjóm Læknafélags íslands sýnd fundargerð ríkis- skattanefndar, og fjölluðu stjórnirnar sameiginlega ásamt með skatta- málanefnd Læknafélags Reykjavíkur um efni fundargerðarinnar. Viljum við taka eftirfarandi fram: A. Bifreiðakostnaður lækna. Stjórnir læknafélaganna leyfa sér að mótmæla ákvörðun ríkis- skattanefndar um frádráttarhæfni bílkostnaðar hjá læknum. Með á- kvörðun þessari er vegið mjög að læknum, en þó ekki jafnt eftir því, hvert starf viðkomandi læknir stundar. Ákvörðun þessi miðar beinlín- is að því að rýra tekjur lækna, sumra meira en annarra, umfram þá tekjurýrnun, sem orðið hefur á undanförnum árum í þjóðfélaginu í heild. Reglur þessar virðast bera með sér mikinn misskilning og van- mat á þörfum sérfræðinga fyrir bifreið í starfi. Verður að ætla, að misskilningur þessi stafi einvörðungu af vanþekkingu á störfum sér- fræðinga, enda þótt stjórn læknafélagsins hafi að nokkru gert grein fyrir bifreiðaþörf lækna, samanber bréf stjórnar Læknafélags Reykja- vikur, dags. 20.12. 1968. Að svo miklu leyti, sem það kann að hafa veitt ófullnægjandi upplýsingar, viljum við taka fram eftirfarandi. Stjórn læknaráðs St. Jósefsspítalans í Reykjavík sendi yður bréf, dags. 7.3. 1969, þar sem mjög ýtarleg grein er gerð fyrir bifreiðaþörf læknanna, sem þar vinna. Þá viljum við benda á, að læknar þeir, sem starfa við St. Jósefsspítalann í Hafnarfirði, verða að sinna öllum köllum, smáum og stórum, hver fyrir sína sjúklinga, þar sem þessi spítali hefur enga námskandídata eða yngri lækna í framhaldsnámi, er dvelja á spítal- anum. Allir læknarnir, sem við þessa spítala starfa, starfa einnig á stófu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.