Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1970, Page 20

Læknablaðið - 01.12.1970, Page 20
172 LÆKNABLAÐIÐ Ályktanir um í störfum sínum hefur stjórnin haft hliðsjón af læknamiðstöðvar ályktun aðalfundar um þessi efni. Hins vegar er þetta mál í athugun í sambandi við könnun á starfsaðstöðu héraðslækna. Er gert ráð fyrir, að þegar henni verði lokið, sem fyrirhugað er að verði í sumar, þá verði unnt að leggja fram ákveðnar tillögur um staðsetningu og fyrirkomulag lækninga- miðstÖðva á þann hátt, sem bezt hentar fjárhagslegri og efnahagslegri aðstöðu. Tillaga Páls Gíslasonar í sambandi við 50 ára afmæli Læknafélags um læknaráðstefnu um íslands var haldin heilbrigðisráðstefna, þar læknamiðstöðvar sem tekin var til meðferðar heimilislækna- þjónusta í dreifbýli og þéttbýli, og var þá lögð sérstök áherzla á þetta mál samkv. fundarsamþykkt frá aðalfundi (sjá nánar skýrslu afmælishátíðar). Styrktarsjóður Aðalfundur L.f. 22.—23. júní 1968 samþykkti að stofna lækna styrktarsjóð lækna, og hefur verið gengið frá reglu- gerðum um þennan sjóð og kosin stjórn fyrir hann. í stjórn sjóðsins eiga sæti Víkingur Arnórsson, Frosti Sigurjónsson óg Jón Þorsteinsson. Orðanefnd f samræmi við ályktun síðasta aðalfundar hefur stjórn L.f. kosið eftirfarandi menn í orðanefnd: Guðjón Jóhann- esson formaður, Snorri P. Snorrason, Guðsteinn Þengilsson, Helgi Ingv- arsson og Halldór Baldursson. Innkaupamiðstöð lækna Rætt hefur verið við stjórn Læknafélags (Centromed) Reykjavíkur um stofnun innkaupamiðstöðv- ar lækna, en engar endanlegar ákvarðanir hafa verið teknar í málinu. Byggingaframkvæmdir á Rætt hefur verið við stjórn Domus Medica þaki Domus Medica og Nesstofu h.f. um byggingarétt á þaki Domus Medica. Hafa þessir aðilar, hvor fyrir sig, gefið samþykki til þess, að Læknafélag íslands, í samvinnu við Laéknafélag Reykjavíkur, fái heimild til þess að byggja ofan á þak háhýsis Domusf Medica og verði það húsnæði notað fyrir skrifstofur læknafélaganna; þar verði einnig bókasafn læknafélaganna, svo og að- staða til minni fundarhalda. Ekki hefur verið leitað eftir heimild frá einstökum læknum í Domus Medica eða málið undirbúið, hvað fram- kvæmdir snertir. Einnig hefur verið rætt um nýbyggingu við norður- enda hússins, þar sem verði meðal annars heimilislæknamiðstöð. Hálfrar aldar Afmælishátíð L.í. var haldin dagana 4.—6. október, afmæli L.f. og var hún þrískipt: fræðslufundur, heilbrigðisráð- stefna og almennt læknahóf. Greinargerð um afmælis- hátíðina fylgir með í viðauka, Frá aðalfundi 1968 hafði stjórn Lækna-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.