Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1973, Side 8

Læknablaðið - 01.08.1973, Side 8
134 LÆKNABLAÐIÐ 0; ■C' R* R2/ C. ¥ ■ N- K0 C II 0 c NH H i /0 0 r: -c 'C. RL R2/ C. 'C' i 0’ 3T R I 'N Cx l 0' nT C- N ‘C' r' ! R^C- R^ c^° N ■N> 'C /0 C i 0' m Fig. 1. The three forms of barbituric acid according to the degree of ionization. I. Unionized barbituric acid at low pH (ca. 2). II. First ionized form (laktam) in boratc buffer (pH ca. 10). III. Second ionized form (laktim) in strong basic solution (NaOH; pH ca.13). II’ Derivation at the nitrogen atom in the first position blocks development of the second ionized form (II). greina annan ljósfallsferil en við pH 10. Breytingar þessar á ljósfallsferlum má rekja til þess, að barbítúrsýrusambönd geta komið fyrir í þrenns konar formi. 1) ójónað form í súrri lausn (pH ca. 2); 2) fyrra jónað form (laktam) í bóratlausn (pH ca. 10) og 3) síðara jónað form (laktím) í basískri lausn (pH ca. 13). Eru þessi 3 form sýnd á mynd 1. Gefur auga leið, að enbarbítúrsýrur (t. d. enhexýmal) geta ekki komið fyrir á laktímformi. Bar- bítúrsýran sjálf (óskeytt) hefur enn frem- ur frábrugðna Ijósferla við fyrrgreind sýrustig og er þannig aðgreinanleg frá af- brigðum sínum.25 Sýndir eru á mynd 2 ljósfallsferlar mebúmals í vatnslausn (20 míkróg/ml) í útfjólubláu ljósi við mismunandi sýrustig. Við pH 10 er Ijósfallshámark við 239 nm, en við pH 13 er ljósfallshámark við 255 nm og greinilegt Ijósfallslágmark við 234 nm. Ferlarnir skerast á bilinu 227-230 nm og 247-250 nm. Ljósfallsferlar með fyrr- greindu hámarks- og lágmarksljósfalli ásamt greindum skurðarpunktum eru við þessar tilraunaaðstæður taldir sérkennandi fyrir barbítúrsýrusambönd (önnur en enbarbítúrsýrusambönd). Hins vegar eru ferlar hinna ýmsu barbítúrsýrusambanda svo líkir hverjir öðrum, að þau verða ekki

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.