Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 33

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 151 Ljósm.: Guðmundur Oddsson. með aldrinum. Hún fékk lost og dó skyndi- lega á Sjúkrahúsi Hvítabandsins 1967, 2 klst. eftir að hún var lögð inn. Hafði hún verið lögð inn til meðferðar vegna polypus cervicis uteri. Krufning leiddi ekki í ljós dánarorsök. Æðar í ristli og smágirni voru áberandi og blóðfylltar. Smásjárskoðun á lifur sýndi væga periportal bólgu og stöku granulomata. Endurskoðun á bessu ári leiddi ekki í ljós æðagúla í lifur (Jónas Hallgrímsson). Sj. var 170 cm á hæð og grannvaxin. Lifur vó 1645 gr og milti 190 gr. Þessi líffæri voru því stækkuð. VII, 25, f. 1892. Hefur fengið tíðar blóð- nasir frá því hann man fyrst eftir sér. Hann tók eftir rauðum blettum í andliti, er hann var tæplega fertugur. Lagður inn á Landakotsspítala árið 1945 vegna tjöru- hægða og mikils blóðleysis. Röntgen- myndataka af maga sýndi sár, og var þá gerð resectio ventriculi. Blæðingar frá meltingarvegi héldu þó áfram, og var hann lagður inn á Landspítalann tveimur árum síðar og var þá með tæplega 30% blóð. Rendu-Osler-Weber sjúkdómur var þá greindur af Óskari Þórðarsyni. Síðan hefur sjúklingur fengið tíðar blóðgjafir á Sjúkrahúsi Selfoss. Lá á Landspítala árið 1970 vegna blóðleysis. Hgb. var þá 9 gr%, blóðflögur 119.000, biæðingartími og P-P tími voru eðlilegir. Magaspeglun (Hauk- ur Jónasson) sýndi telangiectasiur um all- an maga. Skoðun í apríl 1972 leiddi í ljós fölleitan mann með mergð æðagúla í and- liti, á vörum, undir tungu, á gómbogum og ennfremur á hálsi, bringu, baki, fingr- um og undir nöglum. Hess próf var nei- kvætt. VIII, 9, f. 1937 hefur haft nefdreyra frá 12 ára aldri, þó ekki ýkja oft. Hinn 17/9 /71 var Hgb. 13,3 gr%. Nokkrar telangi- ectasiur finnast á vörum og undir tungu. VIII, 11, f. 1944 (sjá mynd). Árið 1963 veiktist sjúklingur snögglega og varlagður inn á Landspítala vegna höfuðverkja, krampa og hægri helftarlömunar. Bilateral carotisangiographia, sem gerð var 29/1 ’63, sýndi intracerebral blæðingu í temporc- parietal svæði vinstra megin (Gunnar Guðmundsson). Sjúklingur var sendur á Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn og blæð'- ingin hreinsuð út. Carotisangiographia var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.