Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 43

Læknablaðið - 01.08.1973, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 157 sjúkdóma. Skurðaðgerðir hafa verið reyndar við fistlum með tvísýnum árangri. Við smásjárskoðun á milta í gúlagrua finnast æðagúlar og bandvefsaukning.74 Mörgum gúlpum á miltisslagæð hefur ver- ið lýst.27 28 58 Við krufningu reyndist VII, 22 hafa vægar bólgubreytingar í lifur. VII, 21 hef- ur stækkaða lifur og milta og óeðlileg lifrarpróf, en auk þess arthritis rheuma- toides með útbreiddum liðaskemmdum og giktarhnútum. Hefur sjúkdómurinn verið virkur í 30 ár. Hún hefur meðal annars tekið aspirín, phenylbutazon, indometha- cin, cortisonlyf og fengið gullinnspýting- ar. Hin fyrstu fjögur hafa vafalítið auk- ið á blæðingar frá meltingarfærum, en þær hafa ávallt verið meginorsök blóð- leysis hennar. Þrátt íyrir rækilega leit hafa höfundar ekki fundið annað tilfelli, þar sem ikt- sýki (arthritis rheumatoides) og gúlagrúa er lýst hiá sama sjúklingi. Meðferð þessa sjúklings er óvenju erfið, þar sem flest lyf við iktsýki auka á blæðingar frá maga. Aspirín veldur t. d. ertingu og smásárum í magaslímhúð, en auk þess minnkar það samloðun blóðflagna og lækkar storknun- arþætti, og kemur þetta fram með lengd- um prothrombin tíma. Notkun flestra giktarlyfja getur því verið háskaleg hjá þessum sjúklingi. Kirningafæð (granu- locytopenia) hefur aldrei fundizt hjá henni, og verður miltisstækkun því ekki skýrð á grundvelli Feltys syndroms, en er hugsanlega afleiðing hjartabilunar eða bandvefsaukningar, eins og sést í gúla- grúa.44 Bent hefur verið á, að ekki sé nein aug- Ijós fylgni gúlagrúa og annarra sjúkdóma, nema hvað tíðni skeifugarnarsárs virðist ívið meiri í gúlagrúasjúklingum en öðr- um.61 Sjúkdómsmynd gúlagrúa birtist gjarnan á sama hátt í sömu ætt, t. d. þann- ig, að í einni ætt eru lungnafistlar áber- andi, í annari gúlpar á slagæðum o. s. frv. Talsvert hefur verið um það ritað, hvern- ig aðrir erfðaeiginleikar og erfðasjúkdóm- ar geta breytt sjúkdómsmynd gúlagrúa. Vaxtarlag, svipað og sjúklingar með Marphans syndrom hafa, erfist stundum ásamt gúlagrúa.68 ENGLISH SUMMARY An Icelandic family with hereditary hemorr- hagic telangiectasia (HHT) is presented. Initially ten closely related patients were found to have this disease and later a father and a son. When the family tree was traced back the oldest member of the group and the father were found to have common ancestors in 5th and 6th generation respectively. All patients had classical features of here- ditary telangiectasia: Epistaxis, multiple telangiectases and a family history. The pro- positus, a woman born 1912, also has rheuma- toid arthritis and is the first patient reported with both diseases. A short historical review of HHT is given, touched on inheritance and histological chan- ges described. The various symptoms of the twelve patients are discussed and the medical literature reviewed. Höfundar þakka Reyni Einarssyni, fræði- manni, HlaÖbrekku 11, Kópavogi, fyrir ein- staeða hjálp við ættarrannsókn þessa. HEIMILDASKRÁ 1. Alban, H. Hereditary hemorrhagic telangi- ectasia. Northw. Med. Seattle 40:86. 1941. 2. Angerwall, L. On the pathogenesis of hepatic changes in telangieetasia heredit- aria haemorrhagica (Morbus Osler-Rendu- Weber). Acta Path. et Microblol. Scand. 35:332. 1954. 3. Babington, B. G. Hereditary epistaxis. Lancet 2:362. 1865. 4. Baker, C. & Trounce, J.R. Arteriovenous aneurysm of the lung. Brit. Heart J. 11:109. 1949. 5. Bean, W. B. Notes on the natural history of vascular spiders in healthy persons. Arcli. Intern. Med. 106:35. 1960. 6. Bergqvist, N., Hessen, I. & Mogens, H. Arteriovenous pulmonary aneurysms in Osler’s disease (telangiectasia hereditaria haemorrhagica). Acta Med. Scand. 171:301. 1962. 7. Bird, R. M., Hammarstein, J. F., Marshall, R. A. & Robinson, R. R. A familý ré- union. A study of hereditary hemorrhagic telangiectasia. New Engl. J. Med. 257:105. 1957. 8. Bird, R. M. & William, E. Vascular lesion of hereditary hemorrhagic telangiectasia. New Engl. J. Med. 260:597. 1959: 9. Boczko, M. L. Neurological implications of hereditary hemorrhagic telangiectasis. J. Nerv. Ment. Disease 139:525. 1964. 10. Borman, J. B. & Schiller, M. Osler’s dis- ease with multiple large vessel aneurysms. Angiology 20:113. 1969. 11. Broman, T. Redogörelse för ett fall av morbus Osler med neurologiska symptom. Nord. Med. 23:1502. 1944.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.